Dregur úr væntingum vestanhafs 27. nóvember 2007 15:32 Bandarískir neytendur eru svartsýnni en markaðsaðilar gerðu ráð fyrir. Mynd/AFP Væntingavísitala neytenda í Bandaríkjunum mælist 87,3 stig í þessum mánuði samanborið við 95,2 í síðasta mánuði. Þetta er tæpum þremur stigum meiri lækkun en markaðsaðilar höfðu reiknað með. Vísitalan hefur ekki verið lægri síðan fellibylurinn Katarína reið yfir suðurströnd Bandaríkjanna í október fyrir tveimur árum. Inn í þverrandi væntingar nú spilar hækkandi olíuverð samhliða horfum á áframhaldandi samdrætti á fasteignamarkaði í skugga verra aðgengis að lánsfé nú en áður, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Bloomberg hefur eftir markaðsaðilum að þetta geti verið vísbending um að draga muni úr einkaneyslu í Bandaríkjunum allt fram á næsta ár. Þetta gæti þrýst á að bandaríski seðlabankinn verði að lækka stýrivexti frekar. Gengi það eftir væri það þvert á yfirlýsingar seðlabankans, að sögn Bloomberg. Niðurstöðurnar virðast ekki hafa haft mikil áhrif á gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum, sem lækkaði talsvert í gær. Að sögn bandarískra fjölmiðla vegur þyngra að Citigroup, einn stærsti banki landsins, tryggði sér fjármögnun með sölu á 4,9 prósenta hlut til fjárfestingasjóðs í Abu Dhabí, sem greint var frá í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Væntingavísitala neytenda í Bandaríkjunum mælist 87,3 stig í þessum mánuði samanborið við 95,2 í síðasta mánuði. Þetta er tæpum þremur stigum meiri lækkun en markaðsaðilar höfðu reiknað með. Vísitalan hefur ekki verið lægri síðan fellibylurinn Katarína reið yfir suðurströnd Bandaríkjanna í október fyrir tveimur árum. Inn í þverrandi væntingar nú spilar hækkandi olíuverð samhliða horfum á áframhaldandi samdrætti á fasteignamarkaði í skugga verra aðgengis að lánsfé nú en áður, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Bloomberg hefur eftir markaðsaðilum að þetta geti verið vísbending um að draga muni úr einkaneyslu í Bandaríkjunum allt fram á næsta ár. Þetta gæti þrýst á að bandaríski seðlabankinn verði að lækka stýrivexti frekar. Gengi það eftir væri það þvert á yfirlýsingar seðlabankans, að sögn Bloomberg. Niðurstöðurnar virðast ekki hafa haft mikil áhrif á gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum, sem lækkaði talsvert í gær. Að sögn bandarískra fjölmiðla vegur þyngra að Citigroup, einn stærsti banki landsins, tryggði sér fjármögnun með sölu á 4,9 prósenta hlut til fjárfestingasjóðs í Abu Dhabí, sem greint var frá í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira