Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu 6. desember 2007 12:57 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, sem ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hann greinir frá rökstuðningi bankans síðar í dag. Mynd/AFP Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Flestir höfðu reiknað með þessari niðurstöðu þrátt fyrir að verðbólga hafi ekki mælst meiri í sex ár og gengi evrunnar með sterkasta móti. Á móti vegur yfirvofandi ótti manna við minnkandi hagvöxt í skugga lausafjárkreppunnar sem sett hefur skarð í afkomu fjölmargra banka í álfunni. Fréttastofa Associated Press hefur eftir fjármálasérfræðingum að líkur séu á því að bankinn muni bíða með það allt fram á annan fjórðung á næsta ári með að gera breytingar á stýrivaxtastiginu eins og aðstæður séu núna. Þegar að því kemur er reiknað með að vextirnir taki að lækka í skjóli breyttra aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þá segir fréttastofan, að sérfræðingar muni rýna vandlega í öll ummæli Jean-Claude Trichet, bankastjóra seðlabankans, þegar hann flytur rök stjórnarinnar fyrir ákvörðuninni síðar í dagi. Breski seðlabankinn ákvað óvænt í dag að lækka vexti sína auk þess sem flestir búast við svipuðum aðgerðum hjá bandaríska seðlabankanum í næstu viku. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Flestir höfðu reiknað með þessari niðurstöðu þrátt fyrir að verðbólga hafi ekki mælst meiri í sex ár og gengi evrunnar með sterkasta móti. Á móti vegur yfirvofandi ótti manna við minnkandi hagvöxt í skugga lausafjárkreppunnar sem sett hefur skarð í afkomu fjölmargra banka í álfunni. Fréttastofa Associated Press hefur eftir fjármálasérfræðingum að líkur séu á því að bankinn muni bíða með það allt fram á annan fjórðung á næsta ári með að gera breytingar á stýrivaxtastiginu eins og aðstæður séu núna. Þegar að því kemur er reiknað með að vextirnir taki að lækka í skjóli breyttra aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þá segir fréttastofan, að sérfræðingar muni rýna vandlega í öll ummæli Jean-Claude Trichet, bankastjóra seðlabankans, þegar hann flytur rök stjórnarinnar fyrir ákvörðuninni síðar í dagi. Breski seðlabankinn ákvað óvænt í dag að lækka vexti sína auk þess sem flestir búast við svipuðum aðgerðum hjá bandaríska seðlabankanum í næstu viku.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira