Barry Bonds segist sýkn saka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2007 20:13 Barry Bonds mætir fyrir rétt í dag. Nordic Photos / Getty Images Einhver frægasti hafnaboltaspilari Bandaríkjanna, Barry Bonds, hefur lýst yfir sakleysi sínu fyrir rétti vestan hafs. Bonds er gefið að sök að hafa framið meinsæri og hindrað framgang réttvísinnar þegar rannsókn fór fram á meintri steranotkun hans. Saksóknaraðilar vilja meina að Bonds hafi ekki sagt rétt frá árið 2003 þegar hann sagðist ekki nota ólögleg lyf til að bæta frammistöðu sína. Bonds var eiðsvarinn þegar hann hélt þessu fram. Því er einnig haldið fram að hann hafi áður notað steralyf frá bandaríska fyrirtækinu Balco sem staðsett er í San Francisco. Balco er sama fyrirtæki og framleiddi steralyfin sem Marion Jones játaði í haust að hafa notað. Í september bætti Bonds eitt eftirsóknasta met í bandarískum íþróttum er hann sló sitt 755. heimahafnarhögg á ferlinum. En í stað þess að hann væri hylltur af löndum sínum var hann í flestum tilvikum litinn hornauga þar sem það er almennt talið að hann hafi á undanförnum árum notað stera. Erlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Einhver frægasti hafnaboltaspilari Bandaríkjanna, Barry Bonds, hefur lýst yfir sakleysi sínu fyrir rétti vestan hafs. Bonds er gefið að sök að hafa framið meinsæri og hindrað framgang réttvísinnar þegar rannsókn fór fram á meintri steranotkun hans. Saksóknaraðilar vilja meina að Bonds hafi ekki sagt rétt frá árið 2003 þegar hann sagðist ekki nota ólögleg lyf til að bæta frammistöðu sína. Bonds var eiðsvarinn þegar hann hélt þessu fram. Því er einnig haldið fram að hann hafi áður notað steralyf frá bandaríska fyrirtækinu Balco sem staðsett er í San Francisco. Balco er sama fyrirtæki og framleiddi steralyfin sem Marion Jones játaði í haust að hafa notað. Í september bætti Bonds eitt eftirsóknasta met í bandarískum íþróttum er hann sló sitt 755. heimahafnarhögg á ferlinum. En í stað þess að hann væri hylltur af löndum sínum var hann í flestum tilvikum litinn hornauga þar sem það er almennt talið að hann hafi á undanförnum árum notað stera.
Erlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira