Fyrsta tap San Antonio á heimavelli 18. desember 2007 09:16 Amare Stoudemire skorar án þess að Tim Duncan komi vörnum við NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns varð í nótt fyrsta liðið til að leggja San Antonio á heimavelli þess með 100-95 sigri í Texas. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Tim Duncan skoraði 36 stig og hirti 17 fráköst fyrir San Antonio. Þetta var fyrsta viðureign þessara stórliða í Vesturdeildinni á leiktíðinni en liðin hafa eldað grátt silfur síðan þau mættust í dramatískri undanúrslitaviðureign í Vesturdeildinni í úrslitakeppninni í vor. Leandro Barbosa skoraði 18 stig fyrir Phoenix og Amare Stoudemire bætti við 17 stigum. Tony Parker spilaði ekki með San Antonio í leiknum vegna meiðsla. "Þetta var fínn sigur fyrir okkur í erfiðum leik. Þetta var ekki fallegur leikur á köflum en baráttan var til staðar hjá okkur og við náðum að klára þetta," sagði Steve Nash ánægður LeBron James varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora 9000 stig þegar hann skoraði 31 stig í sigri Cleveland á Milwaukee 104-99 eftir tvíframlengdan leik. James náði áfanganum þremur dögum fyrir 23 ára afmælið sitt og bætti met Kobe Bryant sem var 24 ára og 127 daga gamall þegar hann fór yfir 9000 stigin. Michael Redd var stigahæstur hjá Milwaukee með 22 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Utah tapaði enn einum leiknum og nú gegn Atlanta á útivelli 116-111. Carlos Boozer skoraði 39 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah en Joe Johnson skoraði 26 stig fyrir Atlanta, Marvin Williams 21 stig, Josh Smith 18 stig og 12 fráköst og Anthony Johnson var með 17 stig og 14 stoðsendingar. Miami vann nauman sigur á botnliði Minnesota á heimavelli 91-87 þar sem Dwyane Wade skoraði 14 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta. Al Jefferson skoraði 22 stig og hirti 20 fráköst fyrir Minnesota. New York steinlá fyrir Indiana á heimavelli 119-92 þrátt fyrir endurkomu Stephon Marbury í liðið. Zach Randolph skoraði 26 stig fyrir New York en Mike Dunleavy skoraði 36 stig fyrir Indiana. Golden State skellti Memphis á útivelli 125-117 í fjörugum leik. Stephen Jackson skoraði 18 stig og hirti 12 fráköst fyrir gestina en Rudy Gay skoraði 32 stig fyrir Memphis. Dallas vann Orlando heima 111-108 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 31 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Hedo Turkoglu skoraði 26 stig fyrir Orlando, sem hefur heldur fatast flugið eftir frábæra byrjun. Loks vann spútniklið Portland áttunda leikinn í röð með því að skella New Orleans 88-76. Leikmaður vikunnar, Brandon Roy, skoraði 24 stig fyrir Portland en David West skoraði 21 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler skoraði 16 stig og hirti 19 fráköst. NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Phoenix Suns varð í nótt fyrsta liðið til að leggja San Antonio á heimavelli þess með 100-95 sigri í Texas. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Tim Duncan skoraði 36 stig og hirti 17 fráköst fyrir San Antonio. Þetta var fyrsta viðureign þessara stórliða í Vesturdeildinni á leiktíðinni en liðin hafa eldað grátt silfur síðan þau mættust í dramatískri undanúrslitaviðureign í Vesturdeildinni í úrslitakeppninni í vor. Leandro Barbosa skoraði 18 stig fyrir Phoenix og Amare Stoudemire bætti við 17 stigum. Tony Parker spilaði ekki með San Antonio í leiknum vegna meiðsla. "Þetta var fínn sigur fyrir okkur í erfiðum leik. Þetta var ekki fallegur leikur á köflum en baráttan var til staðar hjá okkur og við náðum að klára þetta," sagði Steve Nash ánægður LeBron James varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora 9000 stig þegar hann skoraði 31 stig í sigri Cleveland á Milwaukee 104-99 eftir tvíframlengdan leik. James náði áfanganum þremur dögum fyrir 23 ára afmælið sitt og bætti met Kobe Bryant sem var 24 ára og 127 daga gamall þegar hann fór yfir 9000 stigin. Michael Redd var stigahæstur hjá Milwaukee með 22 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Utah tapaði enn einum leiknum og nú gegn Atlanta á útivelli 116-111. Carlos Boozer skoraði 39 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah en Joe Johnson skoraði 26 stig fyrir Atlanta, Marvin Williams 21 stig, Josh Smith 18 stig og 12 fráköst og Anthony Johnson var með 17 stig og 14 stoðsendingar. Miami vann nauman sigur á botnliði Minnesota á heimavelli 91-87 þar sem Dwyane Wade skoraði 14 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta. Al Jefferson skoraði 22 stig og hirti 20 fráköst fyrir Minnesota. New York steinlá fyrir Indiana á heimavelli 119-92 þrátt fyrir endurkomu Stephon Marbury í liðið. Zach Randolph skoraði 26 stig fyrir New York en Mike Dunleavy skoraði 36 stig fyrir Indiana. Golden State skellti Memphis á útivelli 125-117 í fjörugum leik. Stephen Jackson skoraði 18 stig og hirti 12 fráköst fyrir gestina en Rudy Gay skoraði 32 stig fyrir Memphis. Dallas vann Orlando heima 111-108 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 31 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Hedo Turkoglu skoraði 26 stig fyrir Orlando, sem hefur heldur fatast flugið eftir frábæra byrjun. Loks vann spútniklið Portland áttunda leikinn í röð með því að skella New Orleans 88-76. Leikmaður vikunnar, Brandon Roy, skoraði 24 stig fyrir Portland en David West skoraði 21 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler skoraði 16 stig og hirti 19 fráköst.
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum