NBA: Detroit jafnaði metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. maí 2008 09:42 Chauncey Billups og Antonio McDyess eru miklir vinir. Nordic Photos / Getty Images Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna. Antonio McDyess átti stórleik fyrir Detroit í nótt en hann skoraði 21 stig og tók sextán fráköst. McDyess er 33 ára og hefur margoft átt við meiðsli að stríða á ferli sínum. Margir telja að þetta hafi verið hans besta frammistaða í úrslitakeppninni í áratug. „Dice hefur verið okkar besti leikmaður í úrslitakeppninni og nærumst við allir á orkunni hans," sagði Chauncey Billups. „Það er augljóst hversu mikið hann hefur lagt á sig og ekki annað hægt en að leggja sig jafn mikið fram." Fimmti leikur liðanna fer fram í Boston annað kvöld en nú hafa bæði lið unnið hvort sinn leikinn á heimavelli, sem og á útivelli. Skotnýting Boston var skelfilega í leiknum en Kevin Garnett, Paul Pierce og Ray Allen misnotuðu samtals fyrstu sjö skotin sín í leiknum og hittu úr alls ellefu af 38 skotum utan af velli. Garnett og Pierce voru með sextán stig hvor og Allen var með ellefu. Richard Hamilton skoraði 20 stig fyrir Detroit og Rasheed Wallace fjórtán sem og Jason Maxiell. Detroit skoraði fyrstu tíu stigin í leiknum og hófu annan leikhluta með 11-2 spretti. Engu að síður var forysta liðsins aðeins fjögur stig í hálfleik, 43-39. Detroit hafði áfram frumkvæðið í seinni hálfleik en Boston náði að minnka muninn mest í fimm stig þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka en þá stakk Detroit af og vann öruggan nítján stiga sigur. Í kvöld er á dagskrá fjórði leikur LA Lakers og San Antonio Spurs og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Detroit vann í nótt öruggan nítján stiga sigur á Boston í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan 2-2 í rimmu liðanna. Antonio McDyess átti stórleik fyrir Detroit í nótt en hann skoraði 21 stig og tók sextán fráköst. McDyess er 33 ára og hefur margoft átt við meiðsli að stríða á ferli sínum. Margir telja að þetta hafi verið hans besta frammistaða í úrslitakeppninni í áratug. „Dice hefur verið okkar besti leikmaður í úrslitakeppninni og nærumst við allir á orkunni hans," sagði Chauncey Billups. „Það er augljóst hversu mikið hann hefur lagt á sig og ekki annað hægt en að leggja sig jafn mikið fram." Fimmti leikur liðanna fer fram í Boston annað kvöld en nú hafa bæði lið unnið hvort sinn leikinn á heimavelli, sem og á útivelli. Skotnýting Boston var skelfilega í leiknum en Kevin Garnett, Paul Pierce og Ray Allen misnotuðu samtals fyrstu sjö skotin sín í leiknum og hittu úr alls ellefu af 38 skotum utan af velli. Garnett og Pierce voru með sextán stig hvor og Allen var með ellefu. Richard Hamilton skoraði 20 stig fyrir Detroit og Rasheed Wallace fjórtán sem og Jason Maxiell. Detroit skoraði fyrstu tíu stigin í leiknum og hófu annan leikhluta með 11-2 spretti. Engu að síður var forysta liðsins aðeins fjögur stig í hálfleik, 43-39. Detroit hafði áfram frumkvæðið í seinni hálfleik en Boston náði að minnka muninn mest í fimm stig þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka en þá stakk Detroit af og vann öruggan nítján stiga sigur. Í kvöld er á dagskrá fjórði leikur LA Lakers og San Antonio Spurs og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.
NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira