Skellur hjá Sports Direct 10. júlí 2008 10:45 Mike Ashley, stofnandi og stærsti hluthafi Sports Direct, fylgist spenntur með sínu liði. Mynd/Getty Hagnaður Sports Direct, umsvifamestu íþróttavöruverslun Bretlands, nam 85 milljónum punda á síðasta rekstrarári. Þetta jafngildir 12,8 milljörðum íslenskra króna og er helmingi minna en verslunin skilaði árið á undan. Taka ber fram að um undirliggjandi hagnað fyrirtækisins er að ræða og tekur því ekki tillit til hagnaðar eða taps af sölu á eignum. Þetta er versta afkoma Sports Direct í 25 ára sögu fyrirtækisins. Mike Ashley, stofnandi og stærsti hluthafi verslunarinnar, sem jafnframt er eigandi breska knattspyrnuliðsins Newcastle, kennir versnandi aðstæðum í efnahagslífinu um og slæmu veðri í Bretlandi auk þess sem spilar inn í að Englendingar komust ekki inn í EM í knattspyrnu sem er tiltölulega nýlokið. Hann telur útlitið ekki bjart framundan og væntir þess að neytendur haldi að sér höndum. Sports Direct var skráð á hlutabréfamarkað í febrúar í fyrra en hefur fallið um tæp 80 prósent síðan þá. Þar af hefur gengið fallið um rúm þrettán prósent í dag eftir að afkomutölurnar voru birtar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður Sports Direct, umsvifamestu íþróttavöruverslun Bretlands, nam 85 milljónum punda á síðasta rekstrarári. Þetta jafngildir 12,8 milljörðum íslenskra króna og er helmingi minna en verslunin skilaði árið á undan. Taka ber fram að um undirliggjandi hagnað fyrirtækisins er að ræða og tekur því ekki tillit til hagnaðar eða taps af sölu á eignum. Þetta er versta afkoma Sports Direct í 25 ára sögu fyrirtækisins. Mike Ashley, stofnandi og stærsti hluthafi verslunarinnar, sem jafnframt er eigandi breska knattspyrnuliðsins Newcastle, kennir versnandi aðstæðum í efnahagslífinu um og slæmu veðri í Bretlandi auk þess sem spilar inn í að Englendingar komust ekki inn í EM í knattspyrnu sem er tiltölulega nýlokið. Hann telur útlitið ekki bjart framundan og væntir þess að neytendur haldi að sér höndum. Sports Direct var skráð á hlutabréfamarkað í febrúar í fyrra en hefur fallið um tæp 80 prósent síðan þá. Þar af hefur gengið fallið um rúm þrettán prósent í dag eftir að afkomutölurnar voru birtar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira