Royal Bank of Scotland selur undan ABN Amro 11. júlí 2008 09:46 Fyrir utan eitt af útibúum ABN Amro. Mynd/AFP Royal Bank of Scotlandi er að skoða sölu á starfseiningu hollenska bankans ABN Amro í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Royal Bank of Scotland keypti ABN Amro í fyrra ásamt bönkunum Fortis og Santander og var reiknað með því að einingar yrðu seldar undan bankanum. Breska ríkisútvarpið bendir sömuleiðis á að salan sé afleiðing lausafjárþurrðarinnar og erfiðra aðstæðna á fjármálamarkaði. Royal Bank of Scotland gaf út nýtt hlutafé í bankanum í síðasta mánuði vegna kaupanna í fyrra fyrir 12 milljarða punda, jafnvirði 1.800 milljarða íslenskra króna. Þetta er langumsvifamesta hlutafjárútboð í Bretlandi. Þá seldi bankinn sömuleiðis eignaleigufyrirtæki sitt fyrir 3,6 milljarða punda. Heildarkaupverð ABN Amro nam 71 milljarði evra, jafnvirði 8.507 milljarða króna miðað við gengi evru og krónu nú. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Royal Bank of Scotlandi er að skoða sölu á starfseiningu hollenska bankans ABN Amro í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Royal Bank of Scotland keypti ABN Amro í fyrra ásamt bönkunum Fortis og Santander og var reiknað með því að einingar yrðu seldar undan bankanum. Breska ríkisútvarpið bendir sömuleiðis á að salan sé afleiðing lausafjárþurrðarinnar og erfiðra aðstæðna á fjármálamarkaði. Royal Bank of Scotland gaf út nýtt hlutafé í bankanum í síðasta mánuði vegna kaupanna í fyrra fyrir 12 milljarða punda, jafnvirði 1.800 milljarða íslenskra króna. Þetta er langumsvifamesta hlutafjárútboð í Bretlandi. Þá seldi bankinn sömuleiðis eignaleigufyrirtæki sitt fyrir 3,6 milljarða punda. Heildarkaupverð ABN Amro nam 71 milljarði evra, jafnvirði 8.507 milljarða króna miðað við gengi evru og krónu nú.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira