Tvíframlengt hjá Texasliðunum 28. desember 2008 11:44 Ron Artest tók málin í sínar hendur í annari framlengingu og tryggði Houston sigur NordicPhotos/GettyImages Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Texasliðin San Antonio og Houston unnu sæta sigra í tvíframlengdum spennuleikjum. San Antonio lenti nokkuð óvænt í bullandi vandræðum með Memphis á útivelli, en hafði að lokum 106-103 sigur. Tony Parker skoraði 32 stig fyrir San Antonio en OJ Mayo 29 fyrir Memphis. Houston lenti sömuleiðis í miklu basli með Utah á heimavelli en vann 120-115. Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Houston en Ronnie Brewer 23 fyrir gestina. Joe Johnson skoraði 41 stig fyrir Atlanta í 129-117 sigri á Chicago en Ben Gordon skoraði 33 fyrir Chicago. Orlando vann 7. leikinn í röð þegar það skellti Minnesota örugglega. Þetta var 11. sigurleikur liðsins í síðustu 12 og hafa allir þessir sigrar komið á móti liðum úr Vesturdeildinni. Þá vann Washington sigur á Oklahoma City í uppgjöri lélegustu liðanna í deildinni. Úrslitin í NBA í nótt: San Antonio Spurs 106-103 Memphis Grizzlies Washington Wizards 104-95 Oklahoma City Minnesota Timberwolves 94-118 Orlando Magic Houston Rockets 120-115 Utah Jazz Charlotte Bobcats 103-114 New Jersey Nets Atlanta Hawks 129-117 Chicago Bulls Portland Trail Blazers 102-89 Toronto Raptors Milwaukee Bucks 76-87 Detroit Pistons Staðan í NBA deildinni NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Texasliðin San Antonio og Houston unnu sæta sigra í tvíframlengdum spennuleikjum. San Antonio lenti nokkuð óvænt í bullandi vandræðum með Memphis á útivelli, en hafði að lokum 106-103 sigur. Tony Parker skoraði 32 stig fyrir San Antonio en OJ Mayo 29 fyrir Memphis. Houston lenti sömuleiðis í miklu basli með Utah á heimavelli en vann 120-115. Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Houston en Ronnie Brewer 23 fyrir gestina. Joe Johnson skoraði 41 stig fyrir Atlanta í 129-117 sigri á Chicago en Ben Gordon skoraði 33 fyrir Chicago. Orlando vann 7. leikinn í röð þegar það skellti Minnesota örugglega. Þetta var 11. sigurleikur liðsins í síðustu 12 og hafa allir þessir sigrar komið á móti liðum úr Vesturdeildinni. Þá vann Washington sigur á Oklahoma City í uppgjöri lélegustu liðanna í deildinni. Úrslitin í NBA í nótt: San Antonio Spurs 106-103 Memphis Grizzlies Washington Wizards 104-95 Oklahoma City Minnesota Timberwolves 94-118 Orlando Magic Houston Rockets 120-115 Utah Jazz Charlotte Bobcats 103-114 New Jersey Nets Atlanta Hawks 129-117 Chicago Bulls Portland Trail Blazers 102-89 Toronto Raptors Milwaukee Bucks 76-87 Detroit Pistons Staðan í NBA deildinni
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira