Bandarískir fjárfestar skelfingu lostnir 17. september 2008 20:32 Skelfing greip um sig á Wall Street í dag. Þeir óttast að fleiri fjármálafyrirtæki muni verða gjaldþrota á næstunni. Mynd/AP Björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda á bandaríska tryggingarisanum AIG olli miklum taugatitringi í röðum fjárfesta þar í landi í dag. Óttast þeir að fjöldi fjármálafyrirtækja standi illa og muni falla undir gjaldþrotahamarinn á næstunni. Ótti þeirra leiddi til þess að fjárfestar losuðu mikið af stöðum sínum í bandarískum fjármálafyrirtækjum og leituðu skjóls í varanlegri eignum, svo sem í skuldabréfum og gulli. Björgunaraðgerðir stjórnvalda fólust í því að hið opinbera lánar tryggingarisanum 85 milljarða dala, jafnvirði átta þúsund milljarða íslenskra króna, til næstu tveggja ára svo það geti mætti skuldbindingum sínum. Við þetta eignast ríkið tæpan áttatíu prósenta hlut í fyrirtækinu. Staða fyrirtækisins þykir af slæm en gjaldþrot þess hefði haft margfalt víðtækari afleiðingar í för með sér en gjaldþrot bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers myndi nokkurn tíma hafa. Að því er Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs í dag eru fjárfestar skelfingu lostnir um horfur í efnahagslífinu, ekki síst af ótta við að fleiri fjármálafyrirtæki fari undir græna torfu. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil fjögur prósent og liggur nú í rúmum 10.600 stigum og hefur ekki verið lægri síðan seint í nóvember árið 2005. Nasdaq-vísitalan 4,6 prósent á sama tíma. Nasdaq-vísitalan liggur í rétt tæpum 2.100 stigum. Hún hefur ekki legið undir 2.000 stigunum síðan snemma í maí árið 2005. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda á bandaríska tryggingarisanum AIG olli miklum taugatitringi í röðum fjárfesta þar í landi í dag. Óttast þeir að fjöldi fjármálafyrirtækja standi illa og muni falla undir gjaldþrotahamarinn á næstunni. Ótti þeirra leiddi til þess að fjárfestar losuðu mikið af stöðum sínum í bandarískum fjármálafyrirtækjum og leituðu skjóls í varanlegri eignum, svo sem í skuldabréfum og gulli. Björgunaraðgerðir stjórnvalda fólust í því að hið opinbera lánar tryggingarisanum 85 milljarða dala, jafnvirði átta þúsund milljarða íslenskra króna, til næstu tveggja ára svo það geti mætti skuldbindingum sínum. Við þetta eignast ríkið tæpan áttatíu prósenta hlut í fyrirtækinu. Staða fyrirtækisins þykir af slæm en gjaldþrot þess hefði haft margfalt víðtækari afleiðingar í för með sér en gjaldþrot bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers myndi nokkurn tíma hafa. Að því er Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs í dag eru fjárfestar skelfingu lostnir um horfur í efnahagslífinu, ekki síst af ótta við að fleiri fjármálafyrirtæki fari undir græna torfu. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil fjögur prósent og liggur nú í rúmum 10.600 stigum og hefur ekki verið lægri síðan seint í nóvember árið 2005. Nasdaq-vísitalan 4,6 prósent á sama tíma. Nasdaq-vísitalan liggur í rétt tæpum 2.100 stigum. Hún hefur ekki legið undir 2.000 stigunum síðan snemma í maí árið 2005.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira