Öfgakenndar sveiflur á Wall Street 16. október 2008 20:48 Öfgakenndar sveiflur voru á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna liggja í þeim taugatitringi sem gætir á meðal fjárfesta. Þannig féll gengi hlutabréfa talsvert við upphaf viðskiptadagsins vestra í dag eftir að opinberar tölur sýndu fram á samdrátt í framleiðslu. Orðrómur um hugsanlegan samruna netleitarfyrirtækisins Yahoo og Microsoft fór á ný á kreik í dag og keyrði það upp gengi hlutabréfa í fyrirtækinu. Hækkunin smitaði út frá sér til annarra fyrirtækja og rauk Nasdag-vísitalan, sem samanstendur af fyrirtækjum í tæknigeiranum, upp um 5,49 prósent. Þá hækkaði Dow Jones hlutabréfavísitalan um 4,68 prósent. Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs að fátt jákvætt liggi í loftinu um þarlent efnahagslíf. Reikna megi með fleiri dögum líkt og í vikunni þar sem vísitölur rjúka upp og niður um nokkur prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Öfgakenndar sveiflur voru á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna liggja í þeim taugatitringi sem gætir á meðal fjárfesta. Þannig féll gengi hlutabréfa talsvert við upphaf viðskiptadagsins vestra í dag eftir að opinberar tölur sýndu fram á samdrátt í framleiðslu. Orðrómur um hugsanlegan samruna netleitarfyrirtækisins Yahoo og Microsoft fór á ný á kreik í dag og keyrði það upp gengi hlutabréfa í fyrirtækinu. Hækkunin smitaði út frá sér til annarra fyrirtækja og rauk Nasdag-vísitalan, sem samanstendur af fyrirtækjum í tæknigeiranum, upp um 5,49 prósent. Þá hækkaði Dow Jones hlutabréfavísitalan um 4,68 prósent. Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs að fátt jákvætt liggi í loftinu um þarlent efnahagslíf. Reikna megi með fleiri dögum líkt og í vikunni þar sem vísitölur rjúka upp og niður um nokkur prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira