Sörenstam að hætta 13. maí 2008 19:43 NordicPhotosGettyImages Sænska golfdrottningin Annika Sörenstam hefur tilkynnt að hún ætli að leggja kylfuna á hilluna eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hin 37 ára gamla Sörenstam segist ætla að einbeita sér að viðskiptum í framtíðinni og vill eignast fjölskyldu með unnusta sínum. Hún hefur þegar unnið þrjú mót á leiktíðinni í ár. Sörenstam var einráð í kvennagolfinu á miðjum 10. áratugnum og vann þá m.a. 10 risatitla. Hún hefur átta sinnum verið útnefnd kylfingur ársins hjá LPGA og var vígð inn í heiðurshöllina árið 2003. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sænska golfdrottningin Annika Sörenstam hefur tilkynnt að hún ætli að leggja kylfuna á hilluna eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hin 37 ára gamla Sörenstam segist ætla að einbeita sér að viðskiptum í framtíðinni og vill eignast fjölskyldu með unnusta sínum. Hún hefur þegar unnið þrjú mót á leiktíðinni í ár. Sörenstam var einráð í kvennagolfinu á miðjum 10. áratugnum og vann þá m.a. 10 risatitla. Hún hefur átta sinnum verið útnefnd kylfingur ársins hjá LPGA og var vígð inn í heiðurshöllina árið 2003.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira