NBA í nótt: Tólfta tap Oklahoma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2008 12:44 Leikmenn Oklahoma réðu ekkert við Chris Paul í nótt. Nordic Photos / Getty Images Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. Þetta er versta byrjun í sögu félagsins sem hét áður Seattle Supersonics. PJ Carlesimo var látinn taka poka sinn í gær eftir að liðið tapaði fyrir New Orleans Hornets á heimavelli en þessi lið mættust svo aftur í New Orleans í nótt. New Orleans vann leikinn með tólf stiga mun, 109-97. Scott Brooks, fyrrum aðstoðarmaður Carlesimo, stýrði liðinu og mun gera það út leiktíðina. Chris Paul átti stórleik í liði New Orleans og náði þrefaldri tvennu - 29 stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. David West var stigahæstur í liðinu með 33 stig. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir Oklahoma, Jeff Green sautján og Chris Wilcox fjórtán.Houston vann Orlando, 100-95, þar sem Yao Ming skoraði 23 stig og tók þrettán fráköst fyrir Houston sem vann sinn fimmta leik í röð.Milwaukee vann Charlotte, 79-74. Ramon Sessions skoraði átján stig fyrir Milwaukee, þar af tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggðu liðinu endanlega sigurinn í leiknum.New York vann Washington, 122-117. Quentin Richardson var með 34 stig og tólf fráköst fyrir New York.Miami vann Indiana, 109-100. Dwyane Wade skoraði 38 stig fyrir Miami sem var á tímabili fimmtán stigum undir í leiknum.Cleveland vann Atlanta, 110-96, sem um leið vann sinn níunda sigur í síðustu tíu leikjum sínum. New Jersey vann LA Clippers, 112-95. Yi Jianlian skoraði 27 stig fyrir New Jersey.Utah vann Memphis, 103-94. Mehmet Okur skoraði 23 stig fyrir Utah og OJ Mayo jafn mörg stig fyrir Memphis.Phoenix vann Portland, 102-92, þar sem Shaquille O'Neal var með nítján stig og sautján fráköst fyrir Phoenix en Brandon Roy 26 stig fyrir Portland. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. Þetta er versta byrjun í sögu félagsins sem hét áður Seattle Supersonics. PJ Carlesimo var látinn taka poka sinn í gær eftir að liðið tapaði fyrir New Orleans Hornets á heimavelli en þessi lið mættust svo aftur í New Orleans í nótt. New Orleans vann leikinn með tólf stiga mun, 109-97. Scott Brooks, fyrrum aðstoðarmaður Carlesimo, stýrði liðinu og mun gera það út leiktíðina. Chris Paul átti stórleik í liði New Orleans og náði þrefaldri tvennu - 29 stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. David West var stigahæstur í liðinu með 33 stig. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir Oklahoma, Jeff Green sautján og Chris Wilcox fjórtán.Houston vann Orlando, 100-95, þar sem Yao Ming skoraði 23 stig og tók þrettán fráköst fyrir Houston sem vann sinn fimmta leik í röð.Milwaukee vann Charlotte, 79-74. Ramon Sessions skoraði átján stig fyrir Milwaukee, þar af tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggðu liðinu endanlega sigurinn í leiknum.New York vann Washington, 122-117. Quentin Richardson var með 34 stig og tólf fráköst fyrir New York.Miami vann Indiana, 109-100. Dwyane Wade skoraði 38 stig fyrir Miami sem var á tímabili fimmtán stigum undir í leiknum.Cleveland vann Atlanta, 110-96, sem um leið vann sinn níunda sigur í síðustu tíu leikjum sínum. New Jersey vann LA Clippers, 112-95. Yi Jianlian skoraði 27 stig fyrir New Jersey.Utah vann Memphis, 103-94. Mehmet Okur skoraði 23 stig fyrir Utah og OJ Mayo jafn mörg stig fyrir Memphis.Phoenix vann Portland, 102-92, þar sem Shaquille O'Neal var með nítján stig og sautján fráköst fyrir Phoenix en Brandon Roy 26 stig fyrir Portland.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira