Ökumenn vilja úrbætur á Singapúr brautinni 26. september 2008 19:17 Ökumenn vilja láta laga ýmsa hluta Singapúr brautarinnar sem keppt verður á um helgina. Mynd: AFP Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. ,,Þegar ég labbaði brautina, þá fannst mér lýsingin í lagi, en eftir að hafa ekið hana á 300 km hraða, þá finnst mér hún dimm á köflum", sagði Alonso. Enn er óljóst hvernig verður að aka brautina ef rignir og það er helst áhyggjuefni ökumanna. Í nótt var unnið að breytingum á varnarveggjum við tíundu beygju brautarinnar og ökumenn eru sáttir við þær. Þeir óskuðu eftir þessum breytingum. Lewis Hamilton lét þess getið að brautin væri tvöfalt erfiðari viðureignar líkamlega séð en Mónakó brautin sögufræga. Jarno Trulli segir mishæðir á brautinni þær verstu sem hann hefur kynnst í Formúlu 1. Sjá mátti bílanna skoppa um brautina, þegar hlífðarplötur rákust upp undir bílanna og eldglæringar stóðu afturúr þeim. ,,Við þurfum að breyta uppsetningu bílanna verulega svo þeir rekist ekki niður. En þetta er bara hluti af mótinu", sagði Robert Kubica. Þá skapaðist oftar einu sinni hætta í dag þegar ökumenn voru að aka út á brautina af þjónustusvæði eða inn á það. Líklegt er að útfærslan verði löguð fyrir kappaksturinn, enda um mikið hættuspil að ræða ef það gengur ekki eftir. Það mál er í höndum FIA. Þriðja æfing keppnisliða er á laugardagsmorgun og tímatakan eftir hádegi.Sjá ummæli ökumanna Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. ,,Þegar ég labbaði brautina, þá fannst mér lýsingin í lagi, en eftir að hafa ekið hana á 300 km hraða, þá finnst mér hún dimm á köflum", sagði Alonso. Enn er óljóst hvernig verður að aka brautina ef rignir og það er helst áhyggjuefni ökumanna. Í nótt var unnið að breytingum á varnarveggjum við tíundu beygju brautarinnar og ökumenn eru sáttir við þær. Þeir óskuðu eftir þessum breytingum. Lewis Hamilton lét þess getið að brautin væri tvöfalt erfiðari viðureignar líkamlega séð en Mónakó brautin sögufræga. Jarno Trulli segir mishæðir á brautinni þær verstu sem hann hefur kynnst í Formúlu 1. Sjá mátti bílanna skoppa um brautina, þegar hlífðarplötur rákust upp undir bílanna og eldglæringar stóðu afturúr þeim. ,,Við þurfum að breyta uppsetningu bílanna verulega svo þeir rekist ekki niður. En þetta er bara hluti af mótinu", sagði Robert Kubica. Þá skapaðist oftar einu sinni hætta í dag þegar ökumenn voru að aka út á brautina af þjónustusvæði eða inn á það. Líklegt er að útfærslan verði löguð fyrir kappaksturinn, enda um mikið hættuspil að ræða ef það gengur ekki eftir. Það mál er í höndum FIA. Þriðja æfing keppnisliða er á laugardagsmorgun og tímatakan eftir hádegi.Sjá ummæli ökumanna
Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira