Jafnt hjá United og Arsenal 5. nóvember 2008 21:45 Ryan Giggs bjargaði stigi fyrir United í kvöld NordicPhotos/GettyImages Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. Arsenal er sem fyrr á toppi G-riðilsins eftir 0-0 jafntefli við Fenerbahce á Emirates í kvöld. Arsenal byrjaði leikinn með látum en Robin Van Persie gerði sig hvað eftir annað sekan um að misnota góð færi. Arsenal hélt áfram að sækja í síðari hálfleiknum en náði ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. Gestirnir fengu þar með aðeins annað stigið sitt í riðlinum og mega vel við una. Gamla brýnið Ryan Giggs bjargaði Manchester United jafntefli í Glasgow í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu eftir að Scott McDonald hafði komið skoska liðinu yfir snemma leiks. United átti 26 marktilraunir gegn aðeins 6 tilraunum heimamanna. United var mun betri aðilinn í leiknum en fór illa með færi sín og náði ekki að koma boltanum nema einu sinni framhjá Artur Buruc. Juventus vann frækinn sigur á Real Madrid á útivelli þar sem gamla brýnið Alessandro del Piero skoraði bæði mörk ítalska liðsins. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: E-riðill: Álaborg 2 - 2 Villareal 0-1 Giuseppe Rossi ('42) 1-1 Jeppe Curth ('54) 1-2' Guillermo Franco ('75) 2-2 Anders Due ('81) Celtic 1 - 1 Man United 1-0 Scott McDonald ('13) 1-1 Ryan Giggs ('84) F-riðill: Fiorentina 1 - 1 Bayern 1-0 Adrian Mutu ('11) 1-1 Tim Borowski ('78) Lyon 2 - 0 Steaua 1-0 Juninho ('44) 2-0 Anthony Reveillere ('87) G-riðill: Dynamo Kiev 1 - 2 Porto 1-0 Artem Milevski ('21) 1-1 Rolando ('69) 1-2 Lucho Gonzalez ('90) Arsenal 0 - 0 Fenerbahce H-riðill: Real Madrid 0 - 2 Juventus 0-1 Alessandro Del Piero ('17) 0-2 Alessandro Del Piero ('67) BATE 0 - 2 Zenit 0-1 Pavel Pogrebnyak ('34) 0-2 Danny ('90) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. Arsenal er sem fyrr á toppi G-riðilsins eftir 0-0 jafntefli við Fenerbahce á Emirates í kvöld. Arsenal byrjaði leikinn með látum en Robin Van Persie gerði sig hvað eftir annað sekan um að misnota góð færi. Arsenal hélt áfram að sækja í síðari hálfleiknum en náði ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. Gestirnir fengu þar með aðeins annað stigið sitt í riðlinum og mega vel við una. Gamla brýnið Ryan Giggs bjargaði Manchester United jafntefli í Glasgow í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu eftir að Scott McDonald hafði komið skoska liðinu yfir snemma leiks. United átti 26 marktilraunir gegn aðeins 6 tilraunum heimamanna. United var mun betri aðilinn í leiknum en fór illa með færi sín og náði ekki að koma boltanum nema einu sinni framhjá Artur Buruc. Juventus vann frækinn sigur á Real Madrid á útivelli þar sem gamla brýnið Alessandro del Piero skoraði bæði mörk ítalska liðsins. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: E-riðill: Álaborg 2 - 2 Villareal 0-1 Giuseppe Rossi ('42) 1-1 Jeppe Curth ('54) 1-2' Guillermo Franco ('75) 2-2 Anders Due ('81) Celtic 1 - 1 Man United 1-0 Scott McDonald ('13) 1-1 Ryan Giggs ('84) F-riðill: Fiorentina 1 - 1 Bayern 1-0 Adrian Mutu ('11) 1-1 Tim Borowski ('78) Lyon 2 - 0 Steaua 1-0 Juninho ('44) 2-0 Anthony Reveillere ('87) G-riðill: Dynamo Kiev 1 - 2 Porto 1-0 Artem Milevski ('21) 1-1 Rolando ('69) 1-2 Lucho Gonzalez ('90) Arsenal 0 - 0 Fenerbahce H-riðill: Real Madrid 0 - 2 Juventus 0-1 Alessandro Del Piero ('17) 0-2 Alessandro Del Piero ('67) BATE 0 - 2 Zenit 0-1 Pavel Pogrebnyak ('34) 0-2 Danny ('90)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira