NBA í nótt: Flautukarfa í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2008 09:12 Brandon Roy fagnar sigurkörfu sinni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Ekki nema 0,8 sekúndur voru til leiksloka er Portland átti innkast á vallarhelmingi Houston. Roy fékk boltann og tókst að klára skotið af miklu öryggi. Lokatölur voru 101-99. Roy var þá nýbúinn að koma Portland í tveggja stiga forystu, 98-96, með annarri þriggja stiga körfu en Yao Ming náði að koma Houston yfir með tveggja stiga körfu auk þess sem hann fiskaði brot á Roy. „Ég var svo svekktur með sjálfan mig að ég sagði Steve (Blake) að leyfa mér að bæta fyrir mistökin," sagði Roy eftir leik. LaMarcus Aldridge skoraði 27 stig fyrir Portland, Roy sautján og Rudy Fernandez fimmtán. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 30 stig en þeir Luis Scola og Aaron Brooks skoruðu fjórtán hvor. Þá vann Orlando sigur á Philadelphia á heimavelli, 98-88, þó svo að Dwight Howard hafi lítið getað beitt sér í gær vegna villuvandræða. Jameer Nelson skoraði sextán stig og gaf níu stoðsendingar en þeir Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 20 stig hvor fyrir Orlando. Thaddeus Young var stigahæstur hjá Philadelphia með nítján stig, Andre Iguodala var með sextán og Andre Miller fimmtán. NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Ekki nema 0,8 sekúndur voru til leiksloka er Portland átti innkast á vallarhelmingi Houston. Roy fékk boltann og tókst að klára skotið af miklu öryggi. Lokatölur voru 101-99. Roy var þá nýbúinn að koma Portland í tveggja stiga forystu, 98-96, með annarri þriggja stiga körfu en Yao Ming náði að koma Houston yfir með tveggja stiga körfu auk þess sem hann fiskaði brot á Roy. „Ég var svo svekktur með sjálfan mig að ég sagði Steve (Blake) að leyfa mér að bæta fyrir mistökin," sagði Roy eftir leik. LaMarcus Aldridge skoraði 27 stig fyrir Portland, Roy sautján og Rudy Fernandez fimmtán. Hjá Houston var Tracy McGrady stigahæstur með 30 stig en þeir Luis Scola og Aaron Brooks skoruðu fjórtán hvor. Þá vann Orlando sigur á Philadelphia á heimavelli, 98-88, þó svo að Dwight Howard hafi lítið getað beitt sér í gær vegna villuvandræða. Jameer Nelson skoraði sextán stig og gaf níu stoðsendingar en þeir Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 20 stig hvor fyrir Orlando. Thaddeus Young var stigahæstur hjá Philadelphia með nítján stig, Andre Iguodala var með sextán og Andre Miller fimmtán.
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira