Boston valtaði yfir Atlanta 4. maí 2008 19:34 Kevin Garnett og félagar skelltu í lás í vörninni í kvöld NordcPhotos/GettyImages Deildarmeistarar Boston Celtics urðu nú í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA þegar liðið rótburstaði Atlanta 99-65 í sjöunda leik liðanna í Boston. Leikurinn í kvöld var aldrei spennandi frekar en hinir þrír leikirnir sem fram fóru í Boston í einvíginu og segja má að úrslit leiksins hafi verið ráðin í hálfleik þegar heimamenn höfðu 44-26 forystu. Paul Pierce skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst fyrir Boston í leiknum og Kevin Garnett skoraði 18 stig og hirti 11 fráköst. Joe Johnson var langstigahæstur í arfaslöku liði Atlanta með 16 stig, en liðið var einfaldlega aldrei tilbúið í oddaleikinn í kvöld. Tölfræði leiksins Eins og sjá má á tölfræðinni var það ógnarsterkur varnarleikur heimamanna sem skóp sigurinn. "Við kláruðum málið á heimavelli - það er mjög erfitt að koma hingað og mæta vörninni sem við spilum hérna," sagði Kevin Garnett í viðtali á NBA TV strax eftir leikinn. Boston verður með heimavallarrétt alla leið í lokaúrslit ef liðið kemst þangað, en það lenti í bullandi vandræðum með frískt lið Atlanta í fyrstu umferðinni - lið sem enginn þorði að spá nema í mesta lagi einum sigri í einvíginu fyrirfram. Boston mætir LeBron James og félögum í Cleveland í næstu umferð úrslitakeppninnar, en einvígin í annari umferð má sjá hér fyrir neðan, þar sem tveimur leikjum er reyndar þegar lokið: Vesturdeild: New Orleans (1) - San Antonio (0) LA Lakers - Utah (fyrsti leikur nú í kvöld) Austurdeild: Boston - Cleveland Detroit (1) - Orlando (0) NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Deildarmeistarar Boston Celtics urðu nú í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA þegar liðið rótburstaði Atlanta 99-65 í sjöunda leik liðanna í Boston. Leikurinn í kvöld var aldrei spennandi frekar en hinir þrír leikirnir sem fram fóru í Boston í einvíginu og segja má að úrslit leiksins hafi verið ráðin í hálfleik þegar heimamenn höfðu 44-26 forystu. Paul Pierce skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst fyrir Boston í leiknum og Kevin Garnett skoraði 18 stig og hirti 11 fráköst. Joe Johnson var langstigahæstur í arfaslöku liði Atlanta með 16 stig, en liðið var einfaldlega aldrei tilbúið í oddaleikinn í kvöld. Tölfræði leiksins Eins og sjá má á tölfræðinni var það ógnarsterkur varnarleikur heimamanna sem skóp sigurinn. "Við kláruðum málið á heimavelli - það er mjög erfitt að koma hingað og mæta vörninni sem við spilum hérna," sagði Kevin Garnett í viðtali á NBA TV strax eftir leikinn. Boston verður með heimavallarrétt alla leið í lokaúrslit ef liðið kemst þangað, en það lenti í bullandi vandræðum með frískt lið Atlanta í fyrstu umferðinni - lið sem enginn þorði að spá nema í mesta lagi einum sigri í einvíginu fyrirfram. Boston mætir LeBron James og félögum í Cleveland í næstu umferð úrslitakeppninnar, en einvígin í annari umferð má sjá hér fyrir neðan, þar sem tveimur leikjum er reyndar þegar lokið: Vesturdeild: New Orleans (1) - San Antonio (0) LA Lakers - Utah (fyrsti leikur nú í kvöld) Austurdeild: Boston - Cleveland Detroit (1) - Orlando (0)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira