Stýrivextir hækka á evrusvæðinu 3. júlí 2008 11:48 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 4,25 prósent. Vöxtunum hefur verið haldið óbreyttum í rétt rúmt ár. Mikil verðbólga, sem mælist 4,0 prósent, hefur aldrei verið hærri síðan Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, tók tölurnar saman fyrir tólf árum. Þá liggur hátt matvælaverð sömuleiðis til grundvallar ákvörðun bankastjórnarinnar. Gengi evru hækkaði lítillega á sama tíma. Við það fór gengi bandaríkjadals niður en óttast er að það geti leitt til frekari verðhækkunar á hráolíu. Olíuverðið fór í 146 dali á tunnu í dag og hefur aldrei verið hærra. Sænski seðlabankinn greip til sömu aðgerða í dag af sömu ástæðu og hækkaði stýrivexti um 25 punkta. Stýrivextir þar í landi eru nú 4,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 4,25 prósent. Vöxtunum hefur verið haldið óbreyttum í rétt rúmt ár. Mikil verðbólga, sem mælist 4,0 prósent, hefur aldrei verið hærri síðan Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, tók tölurnar saman fyrir tólf árum. Þá liggur hátt matvælaverð sömuleiðis til grundvallar ákvörðun bankastjórnarinnar. Gengi evru hækkaði lítillega á sama tíma. Við það fór gengi bandaríkjadals niður en óttast er að það geti leitt til frekari verðhækkunar á hráolíu. Olíuverðið fór í 146 dali á tunnu í dag og hefur aldrei verið hærra. Sænski seðlabankinn greip til sömu aðgerða í dag af sömu ástæðu og hækkaði stýrivexti um 25 punkta. Stýrivextir þar í landi eru nú 4,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira