Phoenix vann í San Antonio 10. apríl 2008 09:37 Shaquille O´Neal og félagar gerðu góða ferð til San Antonio í nótt NordcPhotos/GettyImages Níu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan sigur á San Antonio á útivelli 96-79 í baráttunni í Vesturdeildinni. Phoenix vann fjórða leikhlutann 24-11 þar sem Shaquille O´Neal og Steve Nash voru áberandi í leik liðsins. Amare Stoudemire skoraði 21 stig fyrir Phoenix í leiknum og O´Neal var með 16 stig og 9 fráköst. Tim Duncan var atkvæðamestur hjá meisturunum með 23 stig og 10 fráköst. New Orleans sló félagsmet sitt með því að vinna 55. leik sinn í vetur þegar það burstaði Minnesota 120-90 á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 24 stig fyrir New Orleans en Rashad McCants skoraði 23 fyrir heimamenn. Cleveland vann New Jersey 104-83 með öflugum endaspretti i síðari hálfleik. LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland en Vince Carter 19 fyrir New Jersey. Orlando burstaði Chicago 114-83 þar sem Dwight Howard skoraði 30 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando en Kirk Hinrich var með 19 stig hjá Chicago. Philadelphia lagði Detroit 101-94. Andre Iguodala skoraði 24 stig fyrir Philadelphia en Chauncey Billups 18 fyrir Detroit. Washington skellti Boston 109-95 og tryggði sér þar með sigur í viðureignum sínum við Boston í vetur. Antawn Jamison skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington en Paul Pierce var með 28 stig hjá Boston. Toronto lagði Milwaukee 111-93. Chris Bosh var með 32 stig og 11 fráköst hjá Toronto en Charlie Villanueva 38 stig og 12 fráköst hjá Milwaukee. New York skellti Charlotte 109-107. Jamal Crawford skoraði 18 stig fyrir New York en Jason Richardson skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Charlotte. Loks vann Houston auðveldan sigur á Seattle án Tracy McGrady 103-80. Kevin Durant skoraði 26 stig fyrir Seattle en Rafer Alston 18 fyrir Houston. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún hæfist í dag NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan sigur á San Antonio á útivelli 96-79 í baráttunni í Vesturdeildinni. Phoenix vann fjórða leikhlutann 24-11 þar sem Shaquille O´Neal og Steve Nash voru áberandi í leik liðsins. Amare Stoudemire skoraði 21 stig fyrir Phoenix í leiknum og O´Neal var með 16 stig og 9 fráköst. Tim Duncan var atkvæðamestur hjá meisturunum með 23 stig og 10 fráköst. New Orleans sló félagsmet sitt með því að vinna 55. leik sinn í vetur þegar það burstaði Minnesota 120-90 á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 24 stig fyrir New Orleans en Rashad McCants skoraði 23 fyrir heimamenn. Cleveland vann New Jersey 104-83 með öflugum endaspretti i síðari hálfleik. LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland en Vince Carter 19 fyrir New Jersey. Orlando burstaði Chicago 114-83 þar sem Dwight Howard skoraði 30 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando en Kirk Hinrich var með 19 stig hjá Chicago. Philadelphia lagði Detroit 101-94. Andre Iguodala skoraði 24 stig fyrir Philadelphia en Chauncey Billups 18 fyrir Detroit. Washington skellti Boston 109-95 og tryggði sér þar með sigur í viðureignum sínum við Boston í vetur. Antawn Jamison skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Washington en Paul Pierce var með 28 stig hjá Boston. Toronto lagði Milwaukee 111-93. Chris Bosh var með 32 stig og 11 fráköst hjá Toronto en Charlie Villanueva 38 stig og 12 fráköst hjá Milwaukee. New York skellti Charlotte 109-107. Jamal Crawford skoraði 18 stig fyrir New York en Jason Richardson skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Charlotte. Loks vann Houston auðveldan sigur á Seattle án Tracy McGrady 103-80. Kevin Durant skoraði 26 stig fyrir Seattle en Rafer Alston 18 fyrir Houston. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún hæfist í dag
NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira