NBA í nótt: Tíundi sigurleikur Cleveland í röð Elvar Geir Magnússon skrifar 11. desember 2008 09:15 Carmelo Anthony skoraði 33 stig í einum leikhluta og jafnaði NBA-met. Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. San Antonio Spurs lagði Atlanta Hawks 95-89. Manu Ginobili skoraði 27 stig fyrir San Antonio en stigahæstur í liði Atlanta var Joe Johnson með 29 stig. Los Angeles Lakers átti í vandræðum með Phoenix Suns en hrósaði á endanum sigri 115-110. Pau Gasol var með 28 stig fyrir Lakers en Matt Barnes skoraði 25 stig fyrir Phoenix. Denver Nuggets hrósaði sigri gegn Minnesota Timberwolves 116-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig í þriðja leikhluta og jafnaði NBA-met yfir flest stig í einum fjórðung. Anthony skoraði alls 45 stig í leiknum. Stigahæstur í liði Minnesota voru Randy Foye og Al Jefferson með 26 stig hvor. Toronto Raptors vann Indiana Pacers 101-88. Jason Kapono skoraði 25 stig og tók 8 fráköst fyrir Toronto og þá átti Chris Bosh góðan leik og skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Danny Granger var með 22 stig fyrir Indiana og Marquis Daniels 21 stig. New York Knicks vann útisigur gegn New Jersey Nets 121-109. Al Harrington skoraði 39 stig fyrir New York, hans hæsta skor á tímabilinu. Tim Thomas átti einnig besta leik sinn á tímabilinu en hann var með 26 stig. Í liði New Jersey skoraði Devin Harris 32 stig. New Orleans bar sigurorð af Charlotte 105-89. Það var liðsheildin sem færði New Orleans sigurinn. Peja Stojakovic og David West voru með 17 stig hvor, Morris Peterson 16 og Chris Paul 15 stig og 15 stoðsendingar. Fyrir Charlotte skoraði DJ Augustin 28 stig. Cleveland Cavaliers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið lagði Philadelphia á útivelli 101-93. LeBron James var með 29 stig og Mo Williams 27 í liði Cleveland. Andre Iquodala skoraði 27 stig fyrir Philadelphia. Memphis færði Oklahoma City sitt 22. tap á leiktíðinni þegar liðið vann 108-102 sigur. Oklahoma leiddi eftir fyrsta leikhluta í fyrsta sinn á leiktíðinni en Kevin Durant var stigahæstur hjá liðinu með 28 stig. Rudy Gay var með 22 stig fyrir Memphis Grizzlies. Golden State er að komast aftur á beinu brautina og vann sinn annan leik í röð eftir langa taphrinu. Golden State vann Milwaukee Bucks 119-96. Stephen Jackson var með 21 stig fyrir sigurliðið en Michael Redd 27 stig fyrir Bucks. NBA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Hér að neðan má lesa helstu upplýsingar um þá alla. San Antonio Spurs lagði Atlanta Hawks 95-89. Manu Ginobili skoraði 27 stig fyrir San Antonio en stigahæstur í liði Atlanta var Joe Johnson með 29 stig. Los Angeles Lakers átti í vandræðum með Phoenix Suns en hrósaði á endanum sigri 115-110. Pau Gasol var með 28 stig fyrir Lakers en Matt Barnes skoraði 25 stig fyrir Phoenix. Denver Nuggets hrósaði sigri gegn Minnesota Timberwolves 116-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig í þriðja leikhluta og jafnaði NBA-met yfir flest stig í einum fjórðung. Anthony skoraði alls 45 stig í leiknum. Stigahæstur í liði Minnesota voru Randy Foye og Al Jefferson með 26 stig hvor. Toronto Raptors vann Indiana Pacers 101-88. Jason Kapono skoraði 25 stig og tók 8 fráköst fyrir Toronto og þá átti Chris Bosh góðan leik og skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Danny Granger var með 22 stig fyrir Indiana og Marquis Daniels 21 stig. New York Knicks vann útisigur gegn New Jersey Nets 121-109. Al Harrington skoraði 39 stig fyrir New York, hans hæsta skor á tímabilinu. Tim Thomas átti einnig besta leik sinn á tímabilinu en hann var með 26 stig. Í liði New Jersey skoraði Devin Harris 32 stig. New Orleans bar sigurorð af Charlotte 105-89. Það var liðsheildin sem færði New Orleans sigurinn. Peja Stojakovic og David West voru með 17 stig hvor, Morris Peterson 16 og Chris Paul 15 stig og 15 stoðsendingar. Fyrir Charlotte skoraði DJ Augustin 28 stig. Cleveland Cavaliers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið lagði Philadelphia á útivelli 101-93. LeBron James var með 29 stig og Mo Williams 27 í liði Cleveland. Andre Iquodala skoraði 27 stig fyrir Philadelphia. Memphis færði Oklahoma City sitt 22. tap á leiktíðinni þegar liðið vann 108-102 sigur. Oklahoma leiddi eftir fyrsta leikhluta í fyrsta sinn á leiktíðinni en Kevin Durant var stigahæstur hjá liðinu með 28 stig. Rudy Gay var með 22 stig fyrir Memphis Grizzlies. Golden State er að komast aftur á beinu brautina og vann sinn annan leik í röð eftir langa taphrinu. Golden State vann Milwaukee Bucks 119-96. Stephen Jackson var með 21 stig fyrir sigurliðið en Michael Redd 27 stig fyrir Bucks.
NBA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum