Kalkúnn í púrtvínssósu 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Kalkúnn í púrtvínssósu LeiðbeiningarFuglinn er kryddaður með salvíu, salti og pipar, settur á steikarfat og steiktur í 180° heitum ofni í 40 mín. á hvert kíló eða þar til hann hefur náð 70° í kjarna.Sósan:Soðið, púrtvínið, sinnep og salvía er sett í pott og soðið létt saman, þykkt með smjörbollunni, kryddað með salti og pipar og rjómanum að lokum bætt út í. pipar salt 2 Msk. salvía 100 g smjör 1 Stk. Kalkúnn , ca 5 kg 800 g Argentínu kalkúnafylling Sósa: 1 Stk. appelsína hveiti , smjörbolla til að þykkja 700 ml. kjúklingasoð 250 ml. púrtvín , dökkt 1 peli rjómi 1 Tsk. salvía smjör, smjörbolla til að þykkja 1 Msk. Dijon sinnep Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp
Fjöldi matargesta: 4 Kalkúnn í púrtvínssósu LeiðbeiningarFuglinn er kryddaður með salvíu, salti og pipar, settur á steikarfat og steiktur í 180° heitum ofni í 40 mín. á hvert kíló eða þar til hann hefur náð 70° í kjarna.Sósan:Soðið, púrtvínið, sinnep og salvía er sett í pott og soðið létt saman, þykkt með smjörbollunni, kryddað með salti og pipar og rjómanum að lokum bætt út í. pipar salt 2 Msk. salvía 100 g smjör 1 Stk. Kalkúnn , ca 5 kg 800 g Argentínu kalkúnafylling Sósa: 1 Stk. appelsína hveiti , smjörbolla til að þykkja 700 ml. kjúklingasoð 250 ml. púrtvín , dökkt 1 peli rjómi 1 Tsk. salvía smjör, smjörbolla til að þykkja 1 Msk. Dijon sinnep Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp