Villisveppasúpa 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.is Villisveppasúpa Fjöldi matargesta: 4 35 g. villisveppir, saxaðir1. l. Villisoð1 Msk. bláberjasulta1 Msk. smjör250 ml. rjómi50 g. rjómaostur1 dl. púrtvín , dökkt100 g. hveiti , smjörbollaLeiðbeiningarSveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt eftir þörf. Kryddað með salti og pipar. Jólamatur Súpur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið
Uppskrift af Nóatún.is Villisveppasúpa Fjöldi matargesta: 4 35 g. villisveppir, saxaðir1. l. Villisoð1 Msk. bláberjasulta1 Msk. smjör250 ml. rjómi50 g. rjómaostur1 dl. púrtvín , dökkt100 g. hveiti , smjörbollaLeiðbeiningarSveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt eftir þörf. Kryddað með salti og pipar.
Jólamatur Súpur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið