Laxatartar með ólífum og capers 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira