Raspi, steinselju og hvítlauk er blandað saman (best er að nota matvinnsluvél).
Kjötið er kryddað með salti og pipar og grillað í 4 mín. á annari hliðinni, svo er kjötinu snúið við og það smurt með dijon sinnepinu og raspinum stráð yfir.
Grillað í 4 mín.
2 dl. brauðraspur ólitaður
4 hvítlauksgeirar
1 dl fersk steinselja
Dijon sinnep
Salt og pipar