Hjartarlundir í bláberjasósu 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Hjartarlundir í bláberjasósu LeiðbeiningarLundirnar eru brúnaðar á mjög heitri pönnu bara til að loka þeim og þær bakaðar í ofni við 120° í ca 10 mín. eða þar til þær ná 57-59° í kjarna. Sósan: Soð, púrtvín, timían og bláberjasulta er sett í pott og soðið niður um ca 10%. Þá er sósan þykkt og rjóminn settur út í. Gott er að setja nokkur bláber í sósuna áður en hún er borin fram. 1 kg Hjartarlundir olía , til steikingar salt pipar 0.5 l Villisoð 1 peli rjómi 1 dl bláberjasulta 1 dl púrtvín , dökkt 1 Tsk. Timían , ferskt bláber , nokkur fersk bláber (ekki nauðsynlegt) smjör , smjörbolla til að þykkja hveiti , smjörbolla til að þykkja Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið
Fjöldi matargesta: 4 Hjartarlundir í bláberjasósu LeiðbeiningarLundirnar eru brúnaðar á mjög heitri pönnu bara til að loka þeim og þær bakaðar í ofni við 120° í ca 10 mín. eða þar til þær ná 57-59° í kjarna. Sósan: Soð, púrtvín, timían og bláberjasulta er sett í pott og soðið niður um ca 10%. Þá er sósan þykkt og rjóminn settur út í. Gott er að setja nokkur bláber í sósuna áður en hún er borin fram. 1 kg Hjartarlundir olía , til steikingar salt pipar 0.5 l Villisoð 1 peli rjómi 1 dl bláberjasulta 1 dl púrtvín , dökkt 1 Tsk. Timían , ferskt bláber , nokkur fersk bláber (ekki nauðsynlegt) smjör , smjörbolla til að þykkja hveiti , smjörbolla til að þykkja Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið