Villigæs með trönuberjasósu 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.is Fyrir: 4 Villigæs með trönuberjasósu 1 villigæs Salt og piparStráið salti og pipar á gæsina og setjið í 210° heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 140° og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 60 mínútur. Berið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum.Trönuberjasósa1 msk smjör50 g grænmeti (sellerírót, nípa, gulrætur, skallotlaukur, blaðlaukur)100 ml trönuberjasafi400 ml villibráðarsoð2 tsk sykur2 msk kartöflumjölSkvetta af rauðvíniNýmalaður hvítur piparSjávarsalt Léttsteikið fínskorna grænmetið í smjöri á pönnu. Bætið trönuberjasafa, soði og sykri saman við og látið malla í um 20 mínútur. Sigtið sósuna og þykkið með kartöflumjöli, leysið upp í rauðvíni. Látið malla í 5 mín. Gæs Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni
Uppskrift af Nóatún.is Fyrir: 4 Villigæs með trönuberjasósu 1 villigæs Salt og piparStráið salti og pipar á gæsina og setjið í 210° heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 140° og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 60 mínútur. Berið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum.Trönuberjasósa1 msk smjör50 g grænmeti (sellerírót, nípa, gulrætur, skallotlaukur, blaðlaukur)100 ml trönuberjasafi400 ml villibráðarsoð2 tsk sykur2 msk kartöflumjölSkvetta af rauðvíniNýmalaður hvítur piparSjávarsalt Léttsteikið fínskorna grænmetið í smjöri á pönnu. Bætið trönuberjasafa, soði og sykri saman við og látið malla í um 20 mínútur. Sigtið sósuna og þykkið með kartöflumjöli, leysið upp í rauðvíni. Látið malla í 5 mín.
Gæs Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni