Líkur á óbreyttum stýrivöxtum vestanhafs 15. september 2008 21:28 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AFP Flest bendir til þess að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í tveimur prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á morgun. Eftir síðasta vaxtaákvörðunarfund var talið að bankinn myndi hækka vexti á ný eftir skarpt vaxtalækkunarferli frá síðasta hausti. Danski greinendur töldu hins vegar í dag, að svo gæti farið að gjaldþrot Lehman Brothers í dag og frekari þrengingar á fjármálamörkuðum myndu leiða til frekari vaxtalækkunar. Breska viðskiptadagblaðið Financial Times heldur því fram í dag að aðstæður í efnhagslífi Bandaríkjanna sé þannig statt að kjarnaverðbólga sé enn há og því megi ekki lækka vextina enda stefni seðlabankinn að því að koma verðbólgu niður í tvö prósent á næstu tveimur árum eða svo. Hækki vextirnir geti þrengingar á lánamarkaði hins vegar aukist frekar. Financial Times telur því líklegustu leiðina verða þá að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Flest bendir til þess að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í tveimur prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á morgun. Eftir síðasta vaxtaákvörðunarfund var talið að bankinn myndi hækka vexti á ný eftir skarpt vaxtalækkunarferli frá síðasta hausti. Danski greinendur töldu hins vegar í dag, að svo gæti farið að gjaldþrot Lehman Brothers í dag og frekari þrengingar á fjármálamörkuðum myndu leiða til frekari vaxtalækkunar. Breska viðskiptadagblaðið Financial Times heldur því fram í dag að aðstæður í efnhagslífi Bandaríkjanna sé þannig statt að kjarnaverðbólga sé enn há og því megi ekki lækka vextina enda stefni seðlabankinn að því að koma verðbólgu niður í tvö prósent á næstu tveimur árum eða svo. Hækki vextirnir geti þrengingar á lánamarkaði hins vegar aukist frekar. Financial Times telur því líklegustu leiðina verða þá að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira