NBA í nótt: Enn sigrar Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2008 09:23 Lamar Odom sækir að körfunni. Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota, 98-86, þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers hefur alls unnið 20 leiki í haust og tapað aðeins þremur en engu að síður hefur liðið oft spilað betur en að undanförnu. Lakers hefur mætt liðum með neikvætt sigurhlutfall í sjö af síðustu átta leikjum og tapað tveimur þeirra - fyrir Indiana og Sacramento. „Við náðum að halda andstæðingnum undir 100 stigum og vorum aðeins með tíu tapaða bolta," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers, eftir leikinn og reyndi að horfa á björtu hliðarnar. Spurður hvort það gæti verið að Lakers sé að fara niður á plan andstæðingsins sagði hann að það gæti verið. „Sóknarleikurinn var ekki upp á sitt besta hjá okkur. Það er eins og að hraðinn sé ekki að nýtast okkur og við erum ekki ná að klára sóknirnar almennilega." Munurinn í leiknum var sex stig, 76-70, þegar fjórði leikhluti var hálfnaður. Kobe Bryant tók þá til sinna mála og jók forystuna í tólf stig. Þar með var sigurinn tryggður. Bryant skoraði 26 stig og Pau Gasol átján. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 20 stig og Craig Smith kom næstur með átján. New Orleans vann Toronto, 99-91. David West skoraði 29 stig og James Posey 20 fyrir Nre Orleans. Chris Bosh skoraði 25 fyrir Toronto og Jose Calderon 22. Memphis vann Miami, 102-86, þar sem OJ Mayo skoraði 28 stig fyrir Memphis og Rudy Gay átján. Michael Beasley skoraði 20 stig fyrir Miami. San Anotnio vann Oklahoma, 109-104. Tony Paker skoraði 22 stig og Tim Duncan 20 fyrir San Antonio en Jeff Green 33 fyrir Oklahoma og Kevin Durant 28. NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota, 98-86, þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers hefur alls unnið 20 leiki í haust og tapað aðeins þremur en engu að síður hefur liðið oft spilað betur en að undanförnu. Lakers hefur mætt liðum með neikvætt sigurhlutfall í sjö af síðustu átta leikjum og tapað tveimur þeirra - fyrir Indiana og Sacramento. „Við náðum að halda andstæðingnum undir 100 stigum og vorum aðeins með tíu tapaða bolta," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers, eftir leikinn og reyndi að horfa á björtu hliðarnar. Spurður hvort það gæti verið að Lakers sé að fara niður á plan andstæðingsins sagði hann að það gæti verið. „Sóknarleikurinn var ekki upp á sitt besta hjá okkur. Það er eins og að hraðinn sé ekki að nýtast okkur og við erum ekki ná að klára sóknirnar almennilega." Munurinn í leiknum var sex stig, 76-70, þegar fjórði leikhluti var hálfnaður. Kobe Bryant tók þá til sinna mála og jók forystuna í tólf stig. Þar með var sigurinn tryggður. Bryant skoraði 26 stig og Pau Gasol átján. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 20 stig og Craig Smith kom næstur með átján. New Orleans vann Toronto, 99-91. David West skoraði 29 stig og James Posey 20 fyrir Nre Orleans. Chris Bosh skoraði 25 fyrir Toronto og Jose Calderon 22. Memphis vann Miami, 102-86, þar sem OJ Mayo skoraði 28 stig fyrir Memphis og Rudy Gay átján. Michael Beasley skoraði 20 stig fyrir Miami. San Anotnio vann Oklahoma, 109-104. Tony Paker skoraði 22 stig og Tim Duncan 20 fyrir San Antonio en Jeff Green 33 fyrir Oklahoma og Kevin Durant 28.
NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira