Hlutabréf féllu hratt í Japan 30. september 2008 01:00 Hlutabréf fjármálafyrirtækja lækkaði við upphaf viðskiptadagsins í Japan nú skömmu eftir miðnætti að íslenskum tíma og fór Nikkei-hlutabréfavísitalan niður um 1,5 prósent. Gengi bréfa í Sumitomo Mitsui Financial Group, þriðja banka landsins, féll um fjórtán prósent. Þá féll gengi annarra fjármálafyrirtækja um allt að tuttugu prósent. Fallið er bein afleiðing þess að þingmenn í Bandaríkjunum felldu björgunaraðgerðir stjórnvalda þar í landi sem lagt höfðu til stofnun sjóðs sem myndi kaupa undirmálslán og aðrar eignir sem tengjast bandarískum fasteignalánamarkaði og hafa brennt gat í bækur banka og fjármálafyrirtækja eftir að fasteignaverð fór að lækka verulega vestanhafs. Bloomberg-fréttastofan hefur eftir sjóðsstjóra í Japan að mikil vonbrigði séu með tillagan hafi ekki hlotið brautargengi í Bandaríkjunum. Séu einu ráð fjárfesta nú að selja eignir sínar og reyna að halda í reiðufé sitt. Heldur gaf í lækkunina þegar nokkrar mínútur voru liðnar af viðskiptadeginum og stóð hún í fjögurra prósenta mínus stundarfjórðungi síðar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréf fjármálafyrirtækja lækkaði við upphaf viðskiptadagsins í Japan nú skömmu eftir miðnætti að íslenskum tíma og fór Nikkei-hlutabréfavísitalan niður um 1,5 prósent. Gengi bréfa í Sumitomo Mitsui Financial Group, þriðja banka landsins, féll um fjórtán prósent. Þá féll gengi annarra fjármálafyrirtækja um allt að tuttugu prósent. Fallið er bein afleiðing þess að þingmenn í Bandaríkjunum felldu björgunaraðgerðir stjórnvalda þar í landi sem lagt höfðu til stofnun sjóðs sem myndi kaupa undirmálslán og aðrar eignir sem tengjast bandarískum fasteignalánamarkaði og hafa brennt gat í bækur banka og fjármálafyrirtækja eftir að fasteignaverð fór að lækka verulega vestanhafs. Bloomberg-fréttastofan hefur eftir sjóðsstjóra í Japan að mikil vonbrigði séu með tillagan hafi ekki hlotið brautargengi í Bandaríkjunum. Séu einu ráð fjárfesta nú að selja eignir sínar og reyna að halda í reiðufé sitt. Heldur gaf í lækkunina þegar nokkrar mínútur voru liðnar af viðskiptadeginum og stóð hún í fjögurra prósenta mínus stundarfjórðungi síðar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira