Mourinho á skilið að fá á kjaftinn 15. september 2008 11:07 Jose Mourinho er vanur að stela senunni hvar sem hann kemur NordicPhotos/GettyImages Yfirmaður knattspyrnumála hjá A-deildarliðinu Catania á Ítalíu vandar Jose Mourinho þjálfara Inter Milan ekki kveðjurnar eftir leik liðanna um helgina. Inter vann leikinn 2-1 þrátt fyrir að leika með 10 menn og þótti sigurmark liðsins nokkuð umdeilt þar sem vafasamt þótti að boltinn hefði farið yfir marklínuna. Þetta var jafnframt 99. deildarleikur Jose Mourinho í röð án taps á heimavelli. Pietro Lo Monaco, yfirmanni knattspyrnumála hjá Catania, blöskraði mjög hrokinn í Jose Mourinho bæði fyrir og eftir leik liðanna í Mílanó um helgina. Mourinho lýsti því yfir fyrir leikinn að hans menn væru betri á öllum sviðum og ættu því að vinna leikinn - og eftir leikinn sagði hann að Inter hefði átt að vinna leikinn 5-1. "Maður sem lætur svona út úr sér ber enga virðingu fyrir andstæðingum sínum. Hann ber ekki virðingu fyrir Ítalíu eða öðrum þjálfurum í deildinni. Hann hefði átt að sleppa því að segja svona og ég held að hann ætti að líta í eigin barm. Ef hann gerir Inter ekki að meisturum í ár ætti hann að pakka niður og koma sér til heimalandsins. Menn eins og Mourinho hefðu gott af því að fá á kjaftinn," sagði Monaco. Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Yfirmaður knattspyrnumála hjá A-deildarliðinu Catania á Ítalíu vandar Jose Mourinho þjálfara Inter Milan ekki kveðjurnar eftir leik liðanna um helgina. Inter vann leikinn 2-1 þrátt fyrir að leika með 10 menn og þótti sigurmark liðsins nokkuð umdeilt þar sem vafasamt þótti að boltinn hefði farið yfir marklínuna. Þetta var jafnframt 99. deildarleikur Jose Mourinho í röð án taps á heimavelli. Pietro Lo Monaco, yfirmanni knattspyrnumála hjá Catania, blöskraði mjög hrokinn í Jose Mourinho bæði fyrir og eftir leik liðanna í Mílanó um helgina. Mourinho lýsti því yfir fyrir leikinn að hans menn væru betri á öllum sviðum og ættu því að vinna leikinn - og eftir leikinn sagði hann að Inter hefði átt að vinna leikinn 5-1. "Maður sem lætur svona út úr sér ber enga virðingu fyrir andstæðingum sínum. Hann ber ekki virðingu fyrir Ítalíu eða öðrum þjálfurum í deildinni. Hann hefði átt að sleppa því að segja svona og ég held að hann ætti að líta í eigin barm. Ef hann gerir Inter ekki að meisturum í ár ætti hann að pakka niður og koma sér til heimalandsins. Menn eins og Mourinho hefðu gott af því að fá á kjaftinn," sagði Monaco.
Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira