Hitað upp fyrir NBA-deildina 27. október 2008 14:22 Kobe Bryant og Paul Pierce léku til úrslita um titilinn í sumar. Ekki þyrfti að koma á óvart þó þeir endurtækju leikinn næsta sumar NordicPhotos/GettyImages Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. Boston Celtics var án nokkurs vafa lið ársins 2008. Liðið var í efsta sæti deildakeppninnar frá fyrsta degi og tryggði sér svo meistaratitilinn eftir æsilega rimmu við erkifjendur sína í LA Lakers. Þetta var fyrsti titill þessa sögufræga félags í tvo áratugi og sá sautjándi í sögu Celtics. Fastlega má reikna með því að Boston verði áfram í baráttunni um titilinn í vetur, en Lakers-liðið verður væntanlega enn sterkara eftir að hafa endurheimt miðherjann Andrew Bynum úr meiðslum. Fleiri lið gætu auðveldlega blandað sér í baráttuna með smá heppni og þar benda flestir á spútniklið New Orleans Hornets. Lið eins og Philadelphia og Houston hafa styrkt sig með nýjum leikmönnum í sumar og þykja til alls líkleg og þá má ekki gleyma gömlum kunningjum eins og San Antonio, Phoenix og Detroit svo einhver séu nefnd. Smelltu á hlekkina efst til hægri í fréttinni til að skoða vangaveltur um hvern riðil fyrir sig, helstu leikmannaskipti, hræringar og væntingar hvers liðs fyrir sig. AUSTURDEILD: Atlantshafsriðill Miðriðill Suðausturriðill VESTURDEILD: Norðvesturriðill Kyrrahafsriðill Suðvesturriðill NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. Boston Celtics var án nokkurs vafa lið ársins 2008. Liðið var í efsta sæti deildakeppninnar frá fyrsta degi og tryggði sér svo meistaratitilinn eftir æsilega rimmu við erkifjendur sína í LA Lakers. Þetta var fyrsti titill þessa sögufræga félags í tvo áratugi og sá sautjándi í sögu Celtics. Fastlega má reikna með því að Boston verði áfram í baráttunni um titilinn í vetur, en Lakers-liðið verður væntanlega enn sterkara eftir að hafa endurheimt miðherjann Andrew Bynum úr meiðslum. Fleiri lið gætu auðveldlega blandað sér í baráttuna með smá heppni og þar benda flestir á spútniklið New Orleans Hornets. Lið eins og Philadelphia og Houston hafa styrkt sig með nýjum leikmönnum í sumar og þykja til alls líkleg og þá má ekki gleyma gömlum kunningjum eins og San Antonio, Phoenix og Detroit svo einhver séu nefnd. Smelltu á hlekkina efst til hægri í fréttinni til að skoða vangaveltur um hvern riðil fyrir sig, helstu leikmannaskipti, hræringar og væntingar hvers liðs fyrir sig. AUSTURDEILD: Atlantshafsriðill Miðriðill Suðausturriðill VESTURDEILD: Norðvesturriðill Kyrrahafsriðill Suðvesturriðill
NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira