Hlutabréf niður á Norðurlöndunum 9. janúar 2008 09:42 Miðlarar í þýsku kauphöllinni í Frankfurt. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. Þrátt fyrir þetta hækkaði gengi hlutabréfa almennt í Japan en Nikkei-vísitalan reis um 0,49 prósent. Vísitölur í Evrópu standa alla á rauðu í dag. Þannig hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkaði um rúmlega 1,5 prósent, hin þýska Dax-vísitala um 0,84 prósent og Cac40-vísitalan í Frakklandi um 1,35 prósent. Lækkunin er nokkuð meiri á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum. C20-vísistalan í Kaupmannahöfn hefur lækkað um 1,22 prósent, aðalvísitalan í Stokkhólmi í Svíþjóð um 1,9 prósent og í Ósló í Noregi um 2,29 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. Þrátt fyrir þetta hækkaði gengi hlutabréfa almennt í Japan en Nikkei-vísitalan reis um 0,49 prósent. Vísitölur í Evrópu standa alla á rauðu í dag. Þannig hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkaði um rúmlega 1,5 prósent, hin þýska Dax-vísitala um 0,84 prósent og Cac40-vísitalan í Frakklandi um 1,35 prósent. Lækkunin er nokkuð meiri á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum. C20-vísistalan í Kaupmannahöfn hefur lækkað um 1,22 prósent, aðalvísitalan í Stokkhólmi í Svíþjóð um 1,9 prósent og í Ósló í Noregi um 2,29 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf