Góð jól hjá HMV 17. janúar 2008 10:52 Wayne Rooney stillir sér upp í einni af verslunum HMV. Mynd/AFP Breska bóka- og tónlistarverslunin HMV átti góð jól, að sögn stjórnenda hennar en salan jókst um 9,4 prósent á milli ára í desember. Þetta er nokkuð annað hljóð en hjá öðrum verslunum í Bretlandi en í heildina talið dróst velta saman á milli ára. Simon Fox, forstjóri HMV, segir eftirspurn eftir DVD-mynddiskum og tölvuleikjum hafa verið sérlega mikla um jólin. Mest seldu myndirnar voru kvikmyndin um Simpson-fjölskylduna, Bourne Ultimatum og High School Musical 2. Metsölubækurnar voru hins vegar bækur um eldamennsku eftir Nigellu Lawson og Jamie Oliver. Þá jókst sömuleiðis sala í netverslun HMV nokkuð á milli ára, samkvæmt upplýsingum breska ríkisútvarpsins. HMV rekur 422 verslanir um heim allan og hefur att miklu kappi gegn niðurhali á tónlist á netinu og aðrar verslanir sem sérhæfa sig bæði í sölu á tónlist og bókum en byrjuðu að endurskipuleggja reksturinn á síðasta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska bóka- og tónlistarverslunin HMV átti góð jól, að sögn stjórnenda hennar en salan jókst um 9,4 prósent á milli ára í desember. Þetta er nokkuð annað hljóð en hjá öðrum verslunum í Bretlandi en í heildina talið dróst velta saman á milli ára. Simon Fox, forstjóri HMV, segir eftirspurn eftir DVD-mynddiskum og tölvuleikjum hafa verið sérlega mikla um jólin. Mest seldu myndirnar voru kvikmyndin um Simpson-fjölskylduna, Bourne Ultimatum og High School Musical 2. Metsölubækurnar voru hins vegar bækur um eldamennsku eftir Nigellu Lawson og Jamie Oliver. Þá jókst sömuleiðis sala í netverslun HMV nokkuð á milli ára, samkvæmt upplýsingum breska ríkisútvarpsins. HMV rekur 422 verslanir um heim allan og hefur att miklu kappi gegn niðurhali á tónlist á netinu og aðrar verslanir sem sérhæfa sig bæði í sölu á tónlist og bókum en byrjuðu að endurskipuleggja reksturinn á síðasta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent