Það er búið að skipta þér til New York 19. janúar 2008 15:45 Barbosa brá í brún þegar honum var sagt að hann væri á leið til New York NordicPhotos/GettyImages Brasilíumaðurinn Leandro Barbosa hjá Phoenix Suns í NBA deildinni fékk áfall á þriðjudagskvöldið þegar gert var símaat í honum á Beverly Hills hótelinu. Barbosa hafði skráð sig inn á hótelið undir réttu nafni, en slíkt tíðkast ekki meðal NBA leikmanna þegar þeir eru á ferðalögum. Einhver háðfuglinn greip þetta tækifæri á lofti, hringdi í Barbosa og sagði honumað Steve Kerr framkvæmdastjóri Suns sæti niðri í anddyri og vildi finna hann - því búið væri að skipta honum til New York Knicks. Hinn grunlausi Barbosa beit á agnið og trúði sögunni. Hann hljóp niður í anddyrið og leitaði ákaft af forráðamönnum liðsins og leitaði skýringa á þessari ráðstöfun. Þar var honum fljótlega komið í skilning um að hann hefði verið gabbaður, en ljóst er að fæstir leikmenn í NBA deildinni í dag myndu kæra sig um að spila fyrir lið New York Knicks. "Hjartað í mér tók kipp og gerir það í hvert skipti sem einhver talar um leikmannaskipti. Þetta er mitt lið og ég missti mig aðeins," sagði Barbosa. Dan D´Antoni, bróðir þjálfarans Mike D´Antonio og starfsmaður hjá liðinu, sagði Barbosa að vera ekki svona barnalegur. "Ég sagði Barbosa að reyna að nota höfuðið og skrá sig ekki á eigin nafni inn á hótel. Ég spurði hann hvort hann héldi virkilega að ég myndi bíta á agnið ef einhver hringdi í mig upp á herbergi og segði mér að ég ætti milljón dollara í afgreiðslunni?" NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Brasilíumaðurinn Leandro Barbosa hjá Phoenix Suns í NBA deildinni fékk áfall á þriðjudagskvöldið þegar gert var símaat í honum á Beverly Hills hótelinu. Barbosa hafði skráð sig inn á hótelið undir réttu nafni, en slíkt tíðkast ekki meðal NBA leikmanna þegar þeir eru á ferðalögum. Einhver háðfuglinn greip þetta tækifæri á lofti, hringdi í Barbosa og sagði honumað Steve Kerr framkvæmdastjóri Suns sæti niðri í anddyri og vildi finna hann - því búið væri að skipta honum til New York Knicks. Hinn grunlausi Barbosa beit á agnið og trúði sögunni. Hann hljóp niður í anddyrið og leitaði ákaft af forráðamönnum liðsins og leitaði skýringa á þessari ráðstöfun. Þar var honum fljótlega komið í skilning um að hann hefði verið gabbaður, en ljóst er að fæstir leikmenn í NBA deildinni í dag myndu kæra sig um að spila fyrir lið New York Knicks. "Hjartað í mér tók kipp og gerir það í hvert skipti sem einhver talar um leikmannaskipti. Þetta er mitt lið og ég missti mig aðeins," sagði Barbosa. Dan D´Antoni, bróðir þjálfarans Mike D´Antonio og starfsmaður hjá liðinu, sagði Barbosa að vera ekki svona barnalegur. "Ég sagði Barbosa að reyna að nota höfuðið og skrá sig ekki á eigin nafni inn á hótel. Ég spurði hann hvort hann héldi virkilega að ég myndi bíta á agnið ef einhver hringdi í mig upp á herbergi og segði mér að ég ætti milljón dollara í afgreiðslunni?"
NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum