Undrameðal út ætihvönn? 20. janúar 2008 11:13 Ætihvönn í Dyrhólaey. Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. Á síðasta ári uppgötvaðist nánast fyrir tilviljun að hrat, sem fellur til við vinnslu fræjanna, gagnast í baráttu við ýmsa kvilla. Skessuhorn segir frá."Hér kom maður sem greip með hnefanum ofan í kar með hrati af ætihvannafræjunum sem verða eftir við framleiðsluna sem búið var að nota einu sinni og setti upp í sig. Hann hafði verið með væga kvilla af ýmsu tagi og fullyrðir að þeir hafi lagast eftir að hann byrjaði að taka eina teskeið af hrati fyrripart dags. Þetta hefur spurst út og sífellt fleiri koma hingað til þess að fá hrat," segir Bjarni Jóhannesson, starfsmaður Saga Medica.Hann segir að hratinu hafi lengi verið hent en nú sé stefnt á að endurnýta það í svokallaðar Angelicu töflur. "Ég hef heyrt ótrúlegustu sögur þótt ekki séu til margar vísindalegar rannsóknir á ágæti þessara fræja. En eitthvað er það, annars myndi fólk ekki koma aftur og aftur hvaðanæfa að af landinu. Hingað kom maður úr Eyjafirði og fékk fulla vatnsfötu af þessu. Hann ætlaði að dreifa þessu til fjölskyldu sem á við geðræn vandamál að stríða. Aðrir koma og fá fyrir foreldra sína. Mér hefur fundist einna áhugaverðast að fólki finnst það lyftast upp andlega, sérstaklega ef það hefur átt við þunglyndi að stríða. Það er ljóst að hvönnin geymir mörg leyndarmál sem ekki eru komin á hreint." Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. Á síðasta ári uppgötvaðist nánast fyrir tilviljun að hrat, sem fellur til við vinnslu fræjanna, gagnast í baráttu við ýmsa kvilla. Skessuhorn segir frá."Hér kom maður sem greip með hnefanum ofan í kar með hrati af ætihvannafræjunum sem verða eftir við framleiðsluna sem búið var að nota einu sinni og setti upp í sig. Hann hafði verið með væga kvilla af ýmsu tagi og fullyrðir að þeir hafi lagast eftir að hann byrjaði að taka eina teskeið af hrati fyrripart dags. Þetta hefur spurst út og sífellt fleiri koma hingað til þess að fá hrat," segir Bjarni Jóhannesson, starfsmaður Saga Medica.Hann segir að hratinu hafi lengi verið hent en nú sé stefnt á að endurnýta það í svokallaðar Angelicu töflur. "Ég hef heyrt ótrúlegustu sögur þótt ekki séu til margar vísindalegar rannsóknir á ágæti þessara fræja. En eitthvað er það, annars myndi fólk ekki koma aftur og aftur hvaðanæfa að af landinu. Hingað kom maður úr Eyjafirði og fékk fulla vatnsfötu af þessu. Hann ætlaði að dreifa þessu til fjölskyldu sem á við geðræn vandamál að stríða. Aðrir koma og fá fyrir foreldra sína. Mér hefur fundist einna áhugaverðast að fólki finnst það lyftast upp andlega, sérstaklega ef það hefur átt við þunglyndi að stríða. Það er ljóst að hvönnin geymir mörg leyndarmál sem ekki eru komin á hreint."
Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira