Hlutabréf taka sprettinn í Evrópu 24. janúar 2008 09:21 Mikil hækkun hefur verið á helstu hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir fall í gær. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í Kaupþingi hefur hækkað um tæp 4,5 prósent í kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag en sprettur hefur verið á hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir mikla lækkun í gær. Takturinn var sleginn í kauphöllinni í Tókýó í Japan í nótt þegar Nikkei-vísitalan hækkaði um eitt prósent strax við upphaf viðskiptadagsins en endaði í tveggja prósenta hækkun. Væn hækkun var sömuleiðis á öðrum Asíumörkuðum. Þá hefur snörp hækkun verið á mörkuðum í Evrópu. Þar af hefur FTSE-vísitalan hækkað um 3,15 prósent eftir tæplega fjögurra prósenta hækkun við upphaf dags. Sömuleiðis hafa aðalvísitölur hækkað um tæp fimm prósent í Þýskalandi og Frakklandi. Aðalvísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur hækkað mikið. Minnst í Kaupmannahöfn, sem hefur hækkað um rúm þrjú prósent, en mest í Helsinki í Finnlandi, sem hefur hækkað um rúm sex prósent. Viðskipti hefjast í Kauphöll Íslands eftir um hálftíma. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Kaupþingi hefur hækkað um tæp 4,5 prósent í kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag en sprettur hefur verið á hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir mikla lækkun í gær. Takturinn var sleginn í kauphöllinni í Tókýó í Japan í nótt þegar Nikkei-vísitalan hækkaði um eitt prósent strax við upphaf viðskiptadagsins en endaði í tveggja prósenta hækkun. Væn hækkun var sömuleiðis á öðrum Asíumörkuðum. Þá hefur snörp hækkun verið á mörkuðum í Evrópu. Þar af hefur FTSE-vísitalan hækkað um 3,15 prósent eftir tæplega fjögurra prósenta hækkun við upphaf dags. Sömuleiðis hafa aðalvísitölur hækkað um tæp fimm prósent í Þýskalandi og Frakklandi. Aðalvísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur hækkað mikið. Minnst í Kaupmannahöfn, sem hefur hækkað um rúm þrjú prósent, en mest í Helsinki í Finnlandi, sem hefur hækkað um rúm sex prósent. Viðskipti hefjast í Kauphöll Íslands eftir um hálftíma.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf