NBA í nótt: Erfitt hjá Garnett gegn gamla félaginu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2008 11:31 Kevin Garnett fagnar sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. Þetta var fyrsti leikur Garnett gegn Minnesota á tímabilinu en hann kvaddi liðið eftir langan feril í sumar og gekk til liðs við Boston. Fyrir leikinn hafði Minnesota unnið aðeins sjö leiki á tímabilinu en Boston tapað einungis sjö leikjum. Svo fór að Garnett og félagar í Boston unnu eins stigs sigur, 87-86. Garnett átti stóran þátt í sigrinum þar sem hann stal boltanum af Sebastian Telfair á lokasekúndum leiksins og tryggði þar með að Minnesota gæti ekki tryggt sér sigurinn með síðustu körfu leiksins. Lengi vel var óvíst hvort Garnett gæti spilað vegna meiðsla en hann lét sig hafa það. Hann skoraði tíu stig í leiknum og tók sextán fráköst. Minnesota var með fimm stiga forystu í leiknum þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þeim tókst hins vegar ekki að skora aftur eftir það. „Við vorum heppnir," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Það leit ekki út fyrir að við myndum vinna leikinn." Telfair var stigahæstur leikmanna Minnesota með átján stig og Al Jefferson skoraði fimmtán. Kendrick Perkins skoraði sigurkörfu Boston í leiknum og var stigahæstur með 21 stig. Paul Pierce var með nítján stig í leiknum. Perkins skoraði sigurkörfuna með því að fylgja eftir misheppnuðu skoti Ray Allen með hinni svokölluðu „putback" troðslu. Úrslit annarra leikja:Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 106-75Washington Wizards - Memphis Grizzlies 104-93 Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 108-110Detroit Pistons - Orlando Magic 101-93New York Knicks - Philadelphia 76ers 89-81New Orleans Hornets - LA Clippers 111-92 Chicago Bulls - Charlotte Bobcats 77-90Dallas Mavericks - LA Lakers 112-105Denver Nuggets - New Jersey Nets 100-85Utah Jazz - Sacramento Kings 127-113 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 79-89 Seattle Supersonics - Atlanta Hawks 90-99 NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. Þetta var fyrsti leikur Garnett gegn Minnesota á tímabilinu en hann kvaddi liðið eftir langan feril í sumar og gekk til liðs við Boston. Fyrir leikinn hafði Minnesota unnið aðeins sjö leiki á tímabilinu en Boston tapað einungis sjö leikjum. Svo fór að Garnett og félagar í Boston unnu eins stigs sigur, 87-86. Garnett átti stóran þátt í sigrinum þar sem hann stal boltanum af Sebastian Telfair á lokasekúndum leiksins og tryggði þar með að Minnesota gæti ekki tryggt sér sigurinn með síðustu körfu leiksins. Lengi vel var óvíst hvort Garnett gæti spilað vegna meiðsla en hann lét sig hafa það. Hann skoraði tíu stig í leiknum og tók sextán fráköst. Minnesota var með fimm stiga forystu í leiknum þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þeim tókst hins vegar ekki að skora aftur eftir það. „Við vorum heppnir," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Það leit ekki út fyrir að við myndum vinna leikinn." Telfair var stigahæstur leikmanna Minnesota með átján stig og Al Jefferson skoraði fimmtán. Kendrick Perkins skoraði sigurkörfu Boston í leiknum og var stigahæstur með 21 stig. Paul Pierce var með nítján stig í leiknum. Perkins skoraði sigurkörfuna með því að fylgja eftir misheppnuðu skoti Ray Allen með hinni svokölluðu „putback" troðslu. Úrslit annarra leikja:Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 106-75Washington Wizards - Memphis Grizzlies 104-93 Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 108-110Detroit Pistons - Orlando Magic 101-93New York Knicks - Philadelphia 76ers 89-81New Orleans Hornets - LA Clippers 111-92 Chicago Bulls - Charlotte Bobcats 77-90Dallas Mavericks - LA Lakers 112-105Denver Nuggets - New Jersey Nets 100-85Utah Jazz - Sacramento Kings 127-113 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 79-89 Seattle Supersonics - Atlanta Hawks 90-99
NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira