FBI rannsakar undirmálslánamarkaðinn 30. janúar 2008 09:29 Bandaríska fasteignalánafyrirtækið Countrywide er eitt þeirra sem hefur orðið illa úti í undirmálslánakreppunni. Mynd/AFP Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur nú til rannsóknar fjórtán þarlend fasteignalánafyrirtæki og banka í samvinnu við bandaríska fjármálaeftirlitið. Fyrirtækin tengjast öll undirmálslánakreppunni sem hrjáð hefur alþjóðlega markaði. Lögreglan hefur ekki greint frá því hvaða fyrirtæki eru í skoðun að öðru leyti en því að þetta eru fasteignalánafyrirtæki og fjárfestingabankans. Grunur leikur á að fyrirtækin séu sek um bókhalds- og innherjasvik og einhver þeirra hafi stundað ábyrgðalausa útlánastefnu sem hafi komið harkalega niður á viðskiptavinum fyrirtækjanna. Áður hefur verið greint frá því að þau fyrirtæki sem verst hafa komið út úr undirmálskreppunni buðu lán gegn litlum ef engum veðum, litlum baktryggingum auk þess sem lántakar þurftu ekki að gera grein fyrir tekjum sínum. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir að 1.200 tilvik um svik hafi uppgötvast í tengslum við fasteignalánafyrirtækin á síðasta ári sem er þrisvar sinnum meira en árið á undan. Risabankarnir UBS, Morgan Stanley, Merrill Lynch og Bear Stearns eru á meðal þeirra sem fjármálaeftirlitið er með til skoðunar, að sögn fréttastofu Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur nú til rannsóknar fjórtán þarlend fasteignalánafyrirtæki og banka í samvinnu við bandaríska fjármálaeftirlitið. Fyrirtækin tengjast öll undirmálslánakreppunni sem hrjáð hefur alþjóðlega markaði. Lögreglan hefur ekki greint frá því hvaða fyrirtæki eru í skoðun að öðru leyti en því að þetta eru fasteignalánafyrirtæki og fjárfestingabankans. Grunur leikur á að fyrirtækin séu sek um bókhalds- og innherjasvik og einhver þeirra hafi stundað ábyrgðalausa útlánastefnu sem hafi komið harkalega niður á viðskiptavinum fyrirtækjanna. Áður hefur verið greint frá því að þau fyrirtæki sem verst hafa komið út úr undirmálskreppunni buðu lán gegn litlum ef engum veðum, litlum baktryggingum auk þess sem lántakar þurftu ekki að gera grein fyrir tekjum sínum. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir að 1.200 tilvik um svik hafi uppgötvast í tengslum við fasteignalánafyrirtækin á síðasta ári sem er þrisvar sinnum meira en árið á undan. Risabankarnir UBS, Morgan Stanley, Merrill Lynch og Bear Stearns eru á meðal þeirra sem fjármálaeftirlitið er með til skoðunar, að sögn fréttastofu Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira