Ég hefði étið Zlatan lifandi 30. janúar 2008 10:48 Zlatan hefði fengið að kenna á því hjá Bruno AFP Fyrrum varnarjaxlinn Pasquale Bruno hefur ekki mikið álit á mönnum eins og Zlatan Ibrahimovic og Alessandro Del Piero. Hann segir tíma til kominn til að kenna sænska framherjanum lexíu á knattspyrnuvellinum. Bruno gerði garðinn frægan m.a. hjá Juventus á níunda áratugnum og fékk viðurnefnið "Dýrið" fyrir hörku sína. Hann hefur undanfarið unnið í sjónvarpi og hefur ekki mikið álit á stjörnum dagsins í dag í ítalska boltanum. "Ibrahimovic er í sérflokki hvað tækni varðar, en hann er að láta varnarmenn líta mjög illa út með litlum óþokkabrögðum. Það er ótrúlegt að varnarmenn skuli ekki kenna honum lexíu," sagði Bruno og tók dæmi frá sínum eigin ferli. "Ef menn eins og Marco Van Basten og Gianluca Vialli voru hræddir við mig - getið þið rétt ímyndað ykkur hvað ég hefði gert við menn eins og Ibrahimovich. Ég hefði étið hann lifandi," sagði Bruno. Hann segir að Juventus-stjarnan Del Piero sé ofmetinn leikmaður. "Ekki reyna að segja mér að Del Piero sé súperstjarna. Ef hann er það - hvað voru þá menn eins og Lothar Matthäus og Careca? Voru þeir þá geimverur?" Bruno er líka mjög ósáttur við leikaraskap í knattspyrnunni í dag. "Við erum sannarlega ekki með bestu dómara í heimi hérna á Ítalíu eins og margir vilja meina - en leikmennirnir eru sannarlega ekki að hjálpa þeim að vinna vinnuna sína. Þú þarft ekki annað en að snerta þessa framherja í dag og þá hrynja þeir í grasið og væla. Ítalskir framherjar hugsa bara um eyrnalokka, húðflúr, næturklúbba og verslunarferðir. Ég þoli ekki leikara sem fiska menn í leikbönn," sagði Bruno, sem á sínum tíma varð Evrópumeistari með Juventus og spilaði líka með Fiorentina, Lecce, Hearts og Wigan á Englandi. Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Fyrrum varnarjaxlinn Pasquale Bruno hefur ekki mikið álit á mönnum eins og Zlatan Ibrahimovic og Alessandro Del Piero. Hann segir tíma til kominn til að kenna sænska framherjanum lexíu á knattspyrnuvellinum. Bruno gerði garðinn frægan m.a. hjá Juventus á níunda áratugnum og fékk viðurnefnið "Dýrið" fyrir hörku sína. Hann hefur undanfarið unnið í sjónvarpi og hefur ekki mikið álit á stjörnum dagsins í dag í ítalska boltanum. "Ibrahimovic er í sérflokki hvað tækni varðar, en hann er að láta varnarmenn líta mjög illa út með litlum óþokkabrögðum. Það er ótrúlegt að varnarmenn skuli ekki kenna honum lexíu," sagði Bruno og tók dæmi frá sínum eigin ferli. "Ef menn eins og Marco Van Basten og Gianluca Vialli voru hræddir við mig - getið þið rétt ímyndað ykkur hvað ég hefði gert við menn eins og Ibrahimovich. Ég hefði étið hann lifandi," sagði Bruno. Hann segir að Juventus-stjarnan Del Piero sé ofmetinn leikmaður. "Ekki reyna að segja mér að Del Piero sé súperstjarna. Ef hann er það - hvað voru þá menn eins og Lothar Matthäus og Careca? Voru þeir þá geimverur?" Bruno er líka mjög ósáttur við leikaraskap í knattspyrnunni í dag. "Við erum sannarlega ekki með bestu dómara í heimi hérna á Ítalíu eins og margir vilja meina - en leikmennirnir eru sannarlega ekki að hjálpa þeim að vinna vinnuna sína. Þú þarft ekki annað en að snerta þessa framherja í dag og þá hrynja þeir í grasið og væla. Ítalskir framherjar hugsa bara um eyrnalokka, húðflúr, næturklúbba og verslunarferðir. Ég þoli ekki leikara sem fiska menn í leikbönn," sagði Bruno, sem á sínum tíma varð Evrópumeistari með Juventus og spilaði líka með Fiorentina, Lecce, Hearts og Wigan á Englandi.
Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira