Verðbólga í hæstu hæðum á evrusvæðinu 31. janúar 2008 12:53 Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Verðbólga mælist 3,2 prósent á evrusvæðinu í þessum mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Verðbólga hefur aldrei verið meiri en nú og er hætt á stöðnun á evrusvæðinu, að sögn markaðsaðila. Þetta er 0,1 prósenti yfir spám og 1,2 prósentustigum yfir verðbólgumarkmiðum evrópska seðlabankans, að sögn breska dagblaðsins Herald Tribune sem bætir því við að markaðsaðilar hafi reiknað með óbreyttri verðbólgu, 3,1 prósenti, auk þess sem svartsýni um horfur í efnahagslífinu hafi stóraukist. Þrýst hefur verið á Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóra evrópska seðlabankans, að feta í fótspor kollega hans hjá bandaríska seðlabankanum og lækka stýrivexti til að koma í veg fyrir efnahagskreppu. Hann hefur hins vegar þráast við á þeim forsendum að mikilvægara sé að halda verðbólgu niðri. Evrópusambandið hóf að verðbólgumælingar í janúar fyrir ellefu árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verðbólga mælist 3,2 prósent á evrusvæðinu í þessum mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Verðbólga hefur aldrei verið meiri en nú og er hætt á stöðnun á evrusvæðinu, að sögn markaðsaðila. Þetta er 0,1 prósenti yfir spám og 1,2 prósentustigum yfir verðbólgumarkmiðum evrópska seðlabankans, að sögn breska dagblaðsins Herald Tribune sem bætir því við að markaðsaðilar hafi reiknað með óbreyttri verðbólgu, 3,1 prósenti, auk þess sem svartsýni um horfur í efnahagslífinu hafi stóraukist. Þrýst hefur verið á Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóra evrópska seðlabankans, að feta í fótspor kollega hans hjá bandaríska seðlabankanum og lækka stýrivexti til að koma í veg fyrir efnahagskreppu. Hann hefur hins vegar þráast við á þeim forsendum að mikilvægara sé að halda verðbólgu niðri. Evrópusambandið hóf að verðbólgumælingar í janúar fyrir ellefu árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira