Microsoft vill kaupa Yahoo 1. febrúar 2008 11:53 Jerry Yang, forstjóri og annar stofnenda Yahoo. Microsoft er sagt hafa áhuga á að kaupa fyrirtækið fyrir 2.890 milljarða íslenskra króna. Mynd/AFP Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft er sagður hafa lagt fram tilboð í netveituna Yahoo upp á 44,6 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 2.890 milljarða íslenskra króna, að því er breska ríkisútvarpið hermir. Yahoo hefur ekki átt góðu gengi að fagna upp á síðkastið. Terry Semel, sem stóð upp úr forstjórastólnum fyrir Jerry Yang, einum af stofnendum netveitunnar, á síðasta ári, hefur nú hætt alfarið störfum hjá Yahoo. Helsti vandi fyrirtækisins liggur í því að netleitarrisinn Google hefur tekið æ stærri skerf af markaðshlutdeild Yahoo á síðastliðnum árum. Yahoo keyrir afkomu sína einna helst áfram af auglýsingatekjum sem samhliða minni markaðshlutdeild hefur dregist saman og var undir væntingum á síðasta ári. Microsoft hefur í nokkurn tíma verið orðað við Yahoo en fyrrnefnda fyrirtækið telur að með kaupunum geti það blásið í seglin gegn helstu keppinautum, ekki síst Google, sem hefur verið nær einráða á bandarískum netauglýsingamarkaði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft er sagður hafa lagt fram tilboð í netveituna Yahoo upp á 44,6 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 2.890 milljarða íslenskra króna, að því er breska ríkisútvarpið hermir. Yahoo hefur ekki átt góðu gengi að fagna upp á síðkastið. Terry Semel, sem stóð upp úr forstjórastólnum fyrir Jerry Yang, einum af stofnendum netveitunnar, á síðasta ári, hefur nú hætt alfarið störfum hjá Yahoo. Helsti vandi fyrirtækisins liggur í því að netleitarrisinn Google hefur tekið æ stærri skerf af markaðshlutdeild Yahoo á síðastliðnum árum. Yahoo keyrir afkomu sína einna helst áfram af auglýsingatekjum sem samhliða minni markaðshlutdeild hefur dregist saman og var undir væntingum á síðasta ári. Microsoft hefur í nokkurn tíma verið orðað við Yahoo en fyrrnefnda fyrirtækið telur að með kaupunum geti það blásið í seglin gegn helstu keppinautum, ekki síst Google, sem hefur verið nær einráða á bandarískum netauglýsingamarkaði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf