HBSC sagður bjóða í Société Generale 6. febrúar 2008 11:34 Daniel Bouton, forstjóri Sociéte Generale. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í franska bankanum Société Generale hækkaði um rúm sex prósent á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir að orðrómur fór á kreik að evrópski bankinn HSBC sé að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í bankann. Engar tölur hafa verið nefndar í þessu sambandi. Talsmaður HSBC, sem er einn stærsti banki heims, vildi ekki tjá sig um málið, samkvæmt fréttastofu Reuters. Franski bankinn hefur lent í talsverðum hremmingum eftir að hann svipti hulunni af verðbréfaskúrki innan sinna veggja fyrir um hálfum mánuði. Skúrkurinn er sakaður um að hafa tapaði tæpum fimm milljörðum evra, tæpum fimm hundruð milljörðum íslenskra króna, með framvirkum verðbréfasamningum en það leiddi til þess að bankinn tapaði háum fjárhæðum á síðasta ári. Í ljós hefur komið að fjármunirnir sem verðbréfaskúrkurinn notaði voru tíu milljörðum evrum meira en sem nemur markaðsverðmæti bankans. Af þessum sökum hefur verið ýjað að því að aðrar fjármálastofnanir gætu boðið í bankann. Lengi vel var talið að franski bankinn BNP Paribas myndi bjóða í hann en ekki hefur verið útilokað að erlendur risabanki myndi gera slíkt hið sama, að sögn Reuteres. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í franska bankanum Société Generale hækkaði um rúm sex prósent á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir að orðrómur fór á kreik að evrópski bankinn HSBC sé að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í bankann. Engar tölur hafa verið nefndar í þessu sambandi. Talsmaður HSBC, sem er einn stærsti banki heims, vildi ekki tjá sig um málið, samkvæmt fréttastofu Reuters. Franski bankinn hefur lent í talsverðum hremmingum eftir að hann svipti hulunni af verðbréfaskúrki innan sinna veggja fyrir um hálfum mánuði. Skúrkurinn er sakaður um að hafa tapaði tæpum fimm milljörðum evra, tæpum fimm hundruð milljörðum íslenskra króna, með framvirkum verðbréfasamningum en það leiddi til þess að bankinn tapaði háum fjárhæðum á síðasta ári. Í ljós hefur komið að fjármunirnir sem verðbréfaskúrkurinn notaði voru tíu milljörðum evrum meira en sem nemur markaðsverðmæti bankans. Af þessum sökum hefur verið ýjað að því að aðrar fjármálastofnanir gætu boðið í bankann. Lengi vel var talið að franski bankinn BNP Paribas myndi bjóða í hann en ekki hefur verið útilokað að erlendur risabanki myndi gera slíkt hið sama, að sögn Reuteres.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf