Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum 8. febrúar 2008 08:58 Verðbréfamiðlarar að störfum í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Hlutabréfamarkaðurinn hefur farið vel af stað í Evrópu í dag eftir fremur slappa viku. Gærdagurinn var sérstaklega slæmur en fjárfestar voru almennt óánægðir með stýrivaxtaákvörðun bæði í Bretlandi og á evrusvæðinu. Breski seðlabankinn lækkaði vexti sína um 25 punkta í gær en evrópski bankinn ákvað að halda þeim óbreyttum í fjórum prósentum. Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, sagði hins vegar ekki loku fyrir það skotið í gær, að bankinn komi til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum með lækkun vaxtanna. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi hækkað um rúmt prósentustig, Dax-vístalan í Þýskalandi um 1,46 prósent og hin franska Cac-40 um 1,16 prósent. Norrænu hlutabréfamarkaðirnir hafa sömuleiðis farið vel af stað. Þar af hefur hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi hækkað mest, um 1,6 prósent en minnst í kauphöllinni í Ósló í Noregi, sem hefur hækkað um 0,29 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin SÝN verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn hefur farið vel af stað í Evrópu í dag eftir fremur slappa viku. Gærdagurinn var sérstaklega slæmur en fjárfestar voru almennt óánægðir með stýrivaxtaákvörðun bæði í Bretlandi og á evrusvæðinu. Breski seðlabankinn lækkaði vexti sína um 25 punkta í gær en evrópski bankinn ákvað að halda þeim óbreyttum í fjórum prósentum. Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, sagði hins vegar ekki loku fyrir það skotið í gær, að bankinn komi til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum með lækkun vaxtanna. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi hækkað um rúmt prósentustig, Dax-vístalan í Þýskalandi um 1,46 prósent og hin franska Cac-40 um 1,16 prósent. Norrænu hlutabréfamarkaðirnir hafa sömuleiðis farið vel af stað. Þar af hefur hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi hækkað mest, um 1,6 prósent en minnst í kauphöllinni í Ósló í Noregi, sem hefur hækkað um 0,29 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin SÝN verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf