Bandaríkjadalur í metlægð gagnvart evru 27. febrúar 2008 09:14 Evra hefur aldrei staðið sterkar gagnvart bandaríkjadal. Gengi bandaríkjadals gagnvart evru hefur hríðlækkað í kjölfar snarprar stýrivaxtalækkunar í Bandaríkjunum frá því í haust og er nú svo komið að hann hefur aldrei verið lægri gagnvart evru. Hlut að máli á sömuleiðis styrking á gengi evru, sem hefur sjaldan verið sterkara. Þetta merkir að þeir sem hugsuðu sér að kaupa evrur í skiptum fyrir bandaríkjadal verða að reiða fram 1,5048 dali fyrir hverja evru. Spákaupmenn eiga sömuleiðis hlut að máli en þeir hafa veðjað á frekari lækkun bandaríkjadals í kjölfar frekari stýrivaxtalækkunar vestanhafs, að sögn breska ríkisútvarpsins. Seðlabankinn hóf stýrivaxtalækkun síðasta haust til að sporna við samdrætti í einkaneyslu og hugsanlegu samdráttarskeiði. Það sem af er ári hafa stýrivextirnir lækkað um 1,25 punkta. Vextirnir standa nú í þremur prósentustigum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi bandaríkjadals gagnvart evru hefur hríðlækkað í kjölfar snarprar stýrivaxtalækkunar í Bandaríkjunum frá því í haust og er nú svo komið að hann hefur aldrei verið lægri gagnvart evru. Hlut að máli á sömuleiðis styrking á gengi evru, sem hefur sjaldan verið sterkara. Þetta merkir að þeir sem hugsuðu sér að kaupa evrur í skiptum fyrir bandaríkjadal verða að reiða fram 1,5048 dali fyrir hverja evru. Spákaupmenn eiga sömuleiðis hlut að máli en þeir hafa veðjað á frekari lækkun bandaríkjadals í kjölfar frekari stýrivaxtalækkunar vestanhafs, að sögn breska ríkisútvarpsins. Seðlabankinn hóf stýrivaxtalækkun síðasta haust til að sporna við samdrætti í einkaneyslu og hugsanlegu samdráttarskeiði. Það sem af er ári hafa stýrivextirnir lækkað um 1,25 punkta. Vextirnir standa nú í þremur prósentustigum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf