Dollarinn stígur upp af botninum 5. mars 2008 09:18 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Gengi bandaríkjadals hefur styrkst lítillega í dag gagnvart evru, sem hefur veikst lítilleg á móti. Dollarinn var í sögulegum botni gagnvart evrunni á mánudag og kostaði ein evra þá 1,528 dali og hafði aldrei verið dýrari. Væntingar um hugsanlega veikingu evrunnar á næstu misserum eiga sinn þátt í þróuninni. Evran hefur staðið í hæstu hæðum upp á síðkastið og snerti ein evra 100 krónurnar í vikunni. Háir stýrivextir á evrusvæðinu, sem standa í fjórum prósentum, eiga stóran þátt í styrkingu evrunnar upp á síðkastið. Stýrivextirnir hafa sjaldan verið hærri og hefur verið þrýst á lækkun vaxta til að koma genginu niður og létta undir í því erfiða árferði sem nú er á fjármálamörkuðum. Breska ríkisútvarpið hefur í dag eftir Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóra í Evrópu, að ekki sé útilokað að stýrivextir verði lækkaðir á næstunni enda ljóst að hátt gengi geti komið niður á útflutningsfyrirtækjum. Vaxtaákvörðunardagur er á evrusvæðinu á morgun og er reiknað með óbreyttum stýrivöxtum að sinni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi bandaríkjadals hefur styrkst lítillega í dag gagnvart evru, sem hefur veikst lítilleg á móti. Dollarinn var í sögulegum botni gagnvart evrunni á mánudag og kostaði ein evra þá 1,528 dali og hafði aldrei verið dýrari. Væntingar um hugsanlega veikingu evrunnar á næstu misserum eiga sinn þátt í þróuninni. Evran hefur staðið í hæstu hæðum upp á síðkastið og snerti ein evra 100 krónurnar í vikunni. Háir stýrivextir á evrusvæðinu, sem standa í fjórum prósentum, eiga stóran þátt í styrkingu evrunnar upp á síðkastið. Stýrivextirnir hafa sjaldan verið hærri og hefur verið þrýst á lækkun vaxta til að koma genginu niður og létta undir í því erfiða árferði sem nú er á fjármálamörkuðum. Breska ríkisútvarpið hefur í dag eftir Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóra í Evrópu, að ekki sé útilokað að stýrivextir verði lækkaðir á næstunni enda ljóst að hátt gengi geti komið niður á útflutningsfyrirtækjum. Vaxtaákvörðunardagur er á evrusvæðinu á morgun og er reiknað með óbreyttum stýrivöxtum að sinni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf