Nicolas Cage-eftirherma blekkti Calderon 12. mars 2008 11:03 NordcPhotos/GettyImages Ramon Calderon, forseti Real Madrid, féll í gildru ítalskrar eftirhermu sem stödd var á leik Real Madrid og Roma í Meistaradeildinni á dögunum. Ítalinn var á Spáni að gera sjónvarpsþátt og fékk að eiga fund við grunlausan forsetan sem gaf meintum Hollywood leikara áritaða treyju Real Madrid. Ítalski skemmtikrafturinn hafði gaman af uppákomunni og sagði forráðamenn spænska liðsins hafa komið mjög vel fram við sig. Þegar hann hafi hinsvegar séð hversu vel fundur þeirra kom út á myndbandi, hafi það hinsvegar verið of gott til að vera satt. Eftirhermur þess ítalska hafa líkelga verið góðar því hann er víst ekki sérlega líkur Nicolas Cage. Það var fréttavefurinn goal.com sem greindi frá þessari óvenjulegu sögu. Skopteiknarar á Spáni voru fljótir að gera sér mat úr fréttinni og teiknari sport.es greip fréttina á lofti. Eins og sjá má á teikningunni hér á myndinni leiðir teiknarinn líkum að því að þó Calderon hafi látið blekkjast af tvífara Cage - sé það ekki verra en þegar Joan Laporta forseti Barcelona lét blekkjast af "tvífara" Thierry Henry. Þarna er vísað í þá staðreynd að Henry hefur alls ekki náð sér á strik með Barca síðan hann var keyptur á stórfé frá Arsenal. Spænski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Ramon Calderon, forseti Real Madrid, féll í gildru ítalskrar eftirhermu sem stödd var á leik Real Madrid og Roma í Meistaradeildinni á dögunum. Ítalinn var á Spáni að gera sjónvarpsþátt og fékk að eiga fund við grunlausan forsetan sem gaf meintum Hollywood leikara áritaða treyju Real Madrid. Ítalski skemmtikrafturinn hafði gaman af uppákomunni og sagði forráðamenn spænska liðsins hafa komið mjög vel fram við sig. Þegar hann hafi hinsvegar séð hversu vel fundur þeirra kom út á myndbandi, hafi það hinsvegar verið of gott til að vera satt. Eftirhermur þess ítalska hafa líkelga verið góðar því hann er víst ekki sérlega líkur Nicolas Cage. Það var fréttavefurinn goal.com sem greindi frá þessari óvenjulegu sögu. Skopteiknarar á Spáni voru fljótir að gera sér mat úr fréttinni og teiknari sport.es greip fréttina á lofti. Eins og sjá má á teikningunni hér á myndinni leiðir teiknarinn líkum að því að þó Calderon hafi látið blekkjast af tvífara Cage - sé það ekki verra en þegar Joan Laporta forseti Barcelona lét blekkjast af "tvífara" Thierry Henry. Þarna er vísað í þá staðreynd að Henry hefur alls ekki náð sér á strik með Barca síðan hann var keyptur á stórfé frá Arsenal.
Spænski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira