Við erum lélegasta liðið sem unnið hefur 20 í röð 14. mars 2008 15:53 Shane Battier og félagar í Houston eru að slá í gegn í NBA NordcPhotos/GettyImages Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets sló á létta strengi þegar blaðamaður Houston Chronicle spurði hann út í ótrúlega 20 leikja sigurgöngu liðsins í NBA deildinni. "Ég skal viðurkenna að við erum lélegasta lið sem unnið hefur 20 leiki í röð í sögu NBA," sagði Battier, en Houston getur með sigri í næsta leik setið eitt í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA. Meistaralið Milwaukee Bucks frá árinu 1971 vann líka 20 leiki í röð og það lið var með heiðurhallarmeðlimi eins og Kareem-Abdul Jabbar og Oscar Robertson í sínum röðum. Metið á ótrúlegt meistaralið LA Lakers frá árinu eftir en það lið vann 33 leiki í röð - met sem sennilega verður seint slegið. Fyrir því liði fóru menn eins og Jerry West og Wilt Chamberlain. "Fólk er alltaf að spyrja okkur af hverju við höfum unnið svona marga leiki í röð - en ég spyr á móti - af hverju ekki? Það er engin regla í körfubolta sem segir að lið geti ekki unnið leiki þó þau séu ekki hlaðin stjörnum. Liðið okkar er alltaf að bæta sig og vaxa saman. Andinn í liðinu er frábær og við erum enn að bæta okkur - allt getur gerst," sagði Battier. Houston getur komist eitt í annað sæti yfir flesta sigra í röð í sögu NBA í nótt þegar liðið tekur á móti Charlotte Bobcats á heimavelli sínum, en þar ættu heimamenn að eiga sigurinn vísan gegn liði sem hefur aðeins unnið 24 leiki í vetur og tapað 40 - og þar af aðeins unnið 6 af 29 leikjum sínum á útivelli. Houston tapaði síðast leik gegn Utah Jazz þann 27. janúar og það sem meira er hefur liðið aðeins tapað einum útileik síðan á aðfangadag. Það var útileikur gegn Boston þann 2. janúar. NBA bloggið á Vísi NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets sló á létta strengi þegar blaðamaður Houston Chronicle spurði hann út í ótrúlega 20 leikja sigurgöngu liðsins í NBA deildinni. "Ég skal viðurkenna að við erum lélegasta lið sem unnið hefur 20 leiki í röð í sögu NBA," sagði Battier, en Houston getur með sigri í næsta leik setið eitt í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA. Meistaralið Milwaukee Bucks frá árinu 1971 vann líka 20 leiki í röð og það lið var með heiðurhallarmeðlimi eins og Kareem-Abdul Jabbar og Oscar Robertson í sínum röðum. Metið á ótrúlegt meistaralið LA Lakers frá árinu eftir en það lið vann 33 leiki í röð - met sem sennilega verður seint slegið. Fyrir því liði fóru menn eins og Jerry West og Wilt Chamberlain. "Fólk er alltaf að spyrja okkur af hverju við höfum unnið svona marga leiki í röð - en ég spyr á móti - af hverju ekki? Það er engin regla í körfubolta sem segir að lið geti ekki unnið leiki þó þau séu ekki hlaðin stjörnum. Liðið okkar er alltaf að bæta sig og vaxa saman. Andinn í liðinu er frábær og við erum enn að bæta okkur - allt getur gerst," sagði Battier. Houston getur komist eitt í annað sæti yfir flesta sigra í röð í sögu NBA í nótt þegar liðið tekur á móti Charlotte Bobcats á heimavelli sínum, en þar ættu heimamenn að eiga sigurinn vísan gegn liði sem hefur aðeins unnið 24 leiki í vetur og tapað 40 - og þar af aðeins unnið 6 af 29 leikjum sínum á útivelli. Houston tapaði síðast leik gegn Utah Jazz þann 27. janúar og það sem meira er hefur liðið aðeins tapað einum útileik síðan á aðfangadag. Það var útileikur gegn Boston þann 2. janúar. NBA bloggið á Vísi
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira