ESB hvetur banka til að greina frá tapi 16. mars 2008 20:49 Gengi Evru gegn dollara náði nýju hámarki á föstudag. MYND/Getty Images Leiðtogar Evrópusambandsin hvöttu alþjóðabanka fyrir helgina að hjálpa til við að róa markaði með því að gefa upp tap þeirra á síðustu mánuðum. Hvatningin kemur í kjölfar skýrslu sem sýnir að verðbólga á Evrusvæðinu hafi náð nýjum hæðum. Styrkur Evrunnar var meðal umræðuefna leiðtogafundar ESB en málið veldur vaxandi áhyggjum innan sambandsins. Verðbólga í þeim 15 löndum þar sem Evra er gjaldmiðill varð 3,3 prósent í síðasta mánuði samkvæmt tölum sambndsins. Það er nýtt met. Fall dollarsins var einnig til umræðu á fundinum. Á sama tíma og Janez Jansa forsætisráðherra Slóveníu talaði um styrk Evru sem alvarlegt mál, náði Evran nýju hámarki gegn Bandaríkjadollar þegar gengið náði 1,5652. Hátt gengi Evru gerir þýskum og frönskum útflytjendum erfiðara fyrir að selja vörur til Bandaríkjanna. Gengið gerir þó innflutning olíu sem verðlögð er í dollurum hagstæðan og gæti þannig haft áhrif á að verðbólga lækki. Dollarinn hefur lækkað vegna svartsýni sem ríkir um efnahag í Bandaríkjunum sem hefur leitt til getgátna um að Seðlabanki landsins muni halda áfram að lækka vexti til að reyna að lífga efnahag landsins við. Viðskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsin hvöttu alþjóðabanka fyrir helgina að hjálpa til við að róa markaði með því að gefa upp tap þeirra á síðustu mánuðum. Hvatningin kemur í kjölfar skýrslu sem sýnir að verðbólga á Evrusvæðinu hafi náð nýjum hæðum. Styrkur Evrunnar var meðal umræðuefna leiðtogafundar ESB en málið veldur vaxandi áhyggjum innan sambandsins. Verðbólga í þeim 15 löndum þar sem Evra er gjaldmiðill varð 3,3 prósent í síðasta mánuði samkvæmt tölum sambndsins. Það er nýtt met. Fall dollarsins var einnig til umræðu á fundinum. Á sama tíma og Janez Jansa forsætisráðherra Slóveníu talaði um styrk Evru sem alvarlegt mál, náði Evran nýju hámarki gegn Bandaríkjadollar þegar gengið náði 1,5652. Hátt gengi Evru gerir þýskum og frönskum útflytjendum erfiðara fyrir að selja vörur til Bandaríkjanna. Gengið gerir þó innflutning olíu sem verðlögð er í dollurum hagstæðan og gæti þannig haft áhrif á að verðbólga lækki. Dollarinn hefur lækkað vegna svartsýni sem ríkir um efnahag í Bandaríkjunum sem hefur leitt til getgátna um að Seðlabanki landsins muni halda áfram að lækka vexti til að reyna að lífga efnahag landsins við.
Viðskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira