NBA í nótt: Denver skoraði 168 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2008 09:21 Nordic Photos / Getty Images Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. Denver bætti félagsmet með flest stig skoruð í venjulegum leiktíma en þessi frammistaða kemst í fjórða sætið í sögu NBA-deildarinnar. Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinn í gærkvöldi og í nótt en lesa má um sigur Houston á Lakers og sigur Detroit á New Orleans með því að smella hér. Denver skoraði 48 stig strax í fyrsta leikhluta og því strax ljóst í hvað stefndi. Stigahæstur í liðinu var Carmelo Anthony með „aðeins" 26 stig en Allen Iverson skoraði 24 stig. Marcus Camby náði þrefaldri tvennu með því að skora þrettán stig, taka fimmtán fráköst og gefa tíu stoðsendingar. Alls skoruðu átta leikmenn Denver meira en tíu stig í leiknum. Kevin Durant var stigahæstur Seattle-manna með 23 stig en Chris Wilcox kom næstur með sautján stig og tólf fráköst. Dallas vann öruggan sigur á Miami, 98-73. Dirk Nowitzky skoraði 21 stig og Josh Howard fimmtán stig en varamaðurinn Earl Barron var stigahæstur hjá Miami með 21 stig. Þetta var áttundu tapleikur Miami í röð og númer 54 á tímabilinu. Atlanta vann New York, 109-98, en liðið á enn góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Joe Johnson skoraði 28 stig fyrir Atlanta og Marvin Williams kom næstur með 25 stig. Nate Robinson var stigahæstur leikmanna New York með 23 stig en eftir sigurinn eru Atlanta og New Jersey jöfn í 8.-9. sæti og því spennandi lokasprettur framundan hjá þessum liðum. Cleveland vann Charlotte, 98-91, þar sem LeBron James skoraði 33 stig. Charlotte náði að minnka muninn í tvö stig þegar tæpar tvær mínútur voru eftir en LeBron og félagar náðu að klára leikinn með stæl. Sacramento vann Toronto, 106-100, en síðarnefnda liðið tapaði þar með sínum fjórða leik í röð. NBA Tengdar fréttir Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. Denver bætti félagsmet með flest stig skoruð í venjulegum leiktíma en þessi frammistaða kemst í fjórða sætið í sögu NBA-deildarinnar. Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinn í gærkvöldi og í nótt en lesa má um sigur Houston á Lakers og sigur Detroit á New Orleans með því að smella hér. Denver skoraði 48 stig strax í fyrsta leikhluta og því strax ljóst í hvað stefndi. Stigahæstur í liðinu var Carmelo Anthony með „aðeins" 26 stig en Allen Iverson skoraði 24 stig. Marcus Camby náði þrefaldri tvennu með því að skora þrettán stig, taka fimmtán fráköst og gefa tíu stoðsendingar. Alls skoruðu átta leikmenn Denver meira en tíu stig í leiknum. Kevin Durant var stigahæstur Seattle-manna með 23 stig en Chris Wilcox kom næstur með sautján stig og tólf fráköst. Dallas vann öruggan sigur á Miami, 98-73. Dirk Nowitzky skoraði 21 stig og Josh Howard fimmtán stig en varamaðurinn Earl Barron var stigahæstur hjá Miami með 21 stig. Þetta var áttundu tapleikur Miami í röð og númer 54 á tímabilinu. Atlanta vann New York, 109-98, en liðið á enn góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Joe Johnson skoraði 28 stig fyrir Atlanta og Marvin Williams kom næstur með 25 stig. Nate Robinson var stigahæstur leikmanna New York með 23 stig en eftir sigurinn eru Atlanta og New Jersey jöfn í 8.-9. sæti og því spennandi lokasprettur framundan hjá þessum liðum. Cleveland vann Charlotte, 98-91, þar sem LeBron James skoraði 33 stig. Charlotte náði að minnka muninn í tvö stig þegar tæpar tvær mínútur voru eftir en LeBron og félagar náðu að klára leikinn með stæl. Sacramento vann Toronto, 106-100, en síðarnefnda liðið tapaði þar með sínum fjórða leik í röð.
NBA Tengdar fréttir Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04