Indverjar næla sér í bresk djásn 26. mars 2008 10:51 Fuore Jaguar XF-10, sportbíllinn frá Jaguar. Bandaríski bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja framleiðslu á bresku bílunum Jagúar og Land Rover til Tata, stærstu iðnsamsteypu Indlands sem sérhæfir sig í bílaframleiðslu. Nákvæmt kaupverð hefur ekki verið gefið upp en breska ríkisútvarpið segir það hlaupa á tveimur milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði um 154 milljörðum íslenskra króna. Breska bílaframleiðslan hefur ekki verið ábatasöm fyrir Ford, sem hefur auk þess átt við rekstrarvanda að stríða. Hafi því verið ákveðið að setja Jagúar og Land Rover í söluferli í júní í fyrra, að sögn BBC. Útvarpið segir sömuleiðis liggja fyrir að Tata verði að verja háum fjárhæðum á næstu árum eigi að bæta hag fyrirtækjanna. Það geti verið erfiður viðsnúningur, að mati BBC.Tata setti Nano-bíllinn á markað í janúar á þessu ári. Hann kostar 2.500 dali og er það ódýrasti nýi bíllinn sem völ er á í heiminum í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn Ford hefur ákveðið að selja framleiðslu á bresku bílunum Jagúar og Land Rover til Tata, stærstu iðnsamsteypu Indlands sem sérhæfir sig í bílaframleiðslu. Nákvæmt kaupverð hefur ekki verið gefið upp en breska ríkisútvarpið segir það hlaupa á tveimur milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði um 154 milljörðum íslenskra króna. Breska bílaframleiðslan hefur ekki verið ábatasöm fyrir Ford, sem hefur auk þess átt við rekstrarvanda að stríða. Hafi því verið ákveðið að setja Jagúar og Land Rover í söluferli í júní í fyrra, að sögn BBC. Útvarpið segir sömuleiðis liggja fyrir að Tata verði að verja háum fjárhæðum á næstu árum eigi að bæta hag fyrirtækjanna. Það geti verið erfiður viðsnúningur, að mati BBC.Tata setti Nano-bíllinn á markað í janúar á þessu ári. Hann kostar 2.500 dali og er það ódýrasti nýi bíllinn sem völ er á í heiminum í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira