Staða Kubica vonlítil í titilslagnum 18. október 2008 13:12 Robert Kubica telur litlar líkur á því að hann nái að skáka Hamilton og Massa í titilslagnum. Mynd: Getty Images Staða Robert Kubica í stigamótinu í Formúlu 1 er harla vonlítill eftir tímatökuna í morgun. Hann náð aðeins tólfta besta tíma, en var færður upp um eitt sæti á ráslínu, eftir að Mark Webber var færður niður um tíu sæti vegna vélaskipta. Kubica er 12 stigum á eftir Lewis Hamilton í stigamótinu og 7 stigum á eftir Felipe Massa. Hámarksstig út úr mótunum tveimur eru 20 stig fyrir sigur og það verður því þungur róður fyrir Kubica að sækja á toppmennina tvo í ljósi stöðunnar á ráslínu. Kubica hefur verið í vandræðum með bíl sinn alla helgina og náði honum ekki góðum fyrir lokaumferð tímatökunnar. "Ég er alls ekki í góðum málum. En ég hef séð það verra. Verst er að ég get ekki breytt bílnum núna, það er ekki leyfilegt", sagði Kubica. "Ég mun reyna að ná í sem flest stig, en það er nánast borinn von að ég geti náði í 13 stig í tveimur mótum úr þessu. En í heildina litið er ég ánægður með gang mála hjá BMW í mótum ársins. Ég hef gert mistök sem kostuðu dýrmæt stig og ég var stundum óheppinn með innkomu öryggisbílsins. Um tíma fannst mér vanta meiri þróunarvinnu hjá BMW, en ég var allavega að slást um titilinn. Svo er þetta nú ekki alveg búið ennþá", sagði Kubica. Sjá nánar um mótið sem verður í beinni útsendingu kl. 06.30 á sunnudagsmorgun á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Staða Robert Kubica í stigamótinu í Formúlu 1 er harla vonlítill eftir tímatökuna í morgun. Hann náð aðeins tólfta besta tíma, en var færður upp um eitt sæti á ráslínu, eftir að Mark Webber var færður niður um tíu sæti vegna vélaskipta. Kubica er 12 stigum á eftir Lewis Hamilton í stigamótinu og 7 stigum á eftir Felipe Massa. Hámarksstig út úr mótunum tveimur eru 20 stig fyrir sigur og það verður því þungur róður fyrir Kubica að sækja á toppmennina tvo í ljósi stöðunnar á ráslínu. Kubica hefur verið í vandræðum með bíl sinn alla helgina og náði honum ekki góðum fyrir lokaumferð tímatökunnar. "Ég er alls ekki í góðum málum. En ég hef séð það verra. Verst er að ég get ekki breytt bílnum núna, það er ekki leyfilegt", sagði Kubica. "Ég mun reyna að ná í sem flest stig, en það er nánast borinn von að ég geti náði í 13 stig í tveimur mótum úr þessu. En í heildina litið er ég ánægður með gang mála hjá BMW í mótum ársins. Ég hef gert mistök sem kostuðu dýrmæt stig og ég var stundum óheppinn með innkomu öryggisbílsins. Um tíma fannst mér vanta meiri þróunarvinnu hjá BMW, en ég var allavega að slást um titilinn. Svo er þetta nú ekki alveg búið ennþá", sagði Kubica. Sjá nánar um mótið sem verður í beinni útsendingu kl. 06.30 á sunnudagsmorgun á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá.
Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira